Umsjónarmaður Veiðivísis

Karl Lúðvíksson

Kalli Lú er einn duglegasti veiðimaður landsins. Hann stendur vaktina á bakkanum á meðan á lax- og silungaveiðinni stendur og tekur einnig púls á annarri veiði.

Nýjustu greinar eftir höfund

110 sm hrygna veiddist í Blöndu

Blanda er vel þekkt fyrir stóra laxa og í gær veiddist einn af þeim og er enn sem komið stærsti laxinn sem veiðst hefur í sumar.

Níu laxar á fyrsta degi í Eystri Rangá

Veiði hófst í Eystri Rangá í gær og það er mál milli veiðimanna að það sé nokkuð síðan svona mikið líf hefur verið í ánni við opnun.

Fyrstu laxarnir komnir úr Langá á Mýrum

Veiði hófst í Langá á Mýrum í morgun og fyrstu laxarnir veiddust strax í morgunsárið og það kemur ekkert á óvart hvaða veiðistaðir eru að gefa.

Fleiri fréttir af opnunum í laxveiði

Fleiri ár hafa verið að opna síðustu daga og heilt yfir virðast fyrstu dagarnir vera að gefa ágætis veiði en næsta stórstreymi á eftir að skera úr um hvernig sumarið kemur til með að líta út.

Ágætis opnun í Hítará og Grímsá

Nú opna laxveiðiárnar hver af annari og það veit vonandi á gott sumar að sjá góðar tölur í opnun og spennan magnast eftir því að sjá stóru göngurnar af eins árs laxi.

Sjá meira