Frostastaðavatn komið í Veiðikortið Veiðikortið hefur lengi boðið upp á gott úrval vatna sem henta öllum veiðimönnum bæði byrjendum sem og lengra komnum. 11.11.2020 09:56
Rjúpnaveiðin róleg hingað til Rjúpnaveiðin stendur nú yfir og það eru margir á fjöllum að freysta þess að ná í jólamatinn. 9.11.2020 10:57
Samstarfi um Straumfjarðará slitið Veiðifélag Straumfjarðarár og Stangaveiðifélag Reykjavíkur hafa sammælst um að slíta samstarfi sínu, sem hófst með undirritun samnings árið 2017 um leiguréttt SVFR að ánni. 9.11.2020 08:37
Skyttur fjölmenntu á fjöll í gær Fyrsti veiðidagurinn á þessu rjúpnaveiðitímabili var í gær og það var ljóst að skyttur voru að fjölmenna á fjöll. 2.11.2020 08:52
Góðir lokadagar í Tungufljóti Veiðinni er að ljúka á þessu tímabili og það verður ekki annað sagt en að áhugavert sumar sé á enda runnið. 21.10.2020 11:51
79 laxa lokadagur í Eystri Rangá Síðasti veiðidagurinn í Eystri Rangá var í gær og það er óhætt að segja að áinn sem er aflahæst í sumar hafi lokað með stæl. 21.10.2020 10:50
Veiðisvæðið Alviðra í Soginu í útboð Veiðisvæðið Alviðra í Soginu átti nokkra góða daga í sumar og þá var veiðin þar betri en hún hefur verið í mörg ár. 20.10.2020 08:18
Framlengt í Grímsá og Hafralónsá Veiðifélagið Hreggnasi hefur framlengt leigu í Grímsá og Hafralónsá en árnar hafa lengi verið með þeim vinsælustu hjá félaginu. 19.10.2020 09:53
Nýr söluaðili veiðileyfa í Eystri Rangá Nýtt félag hefur verið stofnað um sölu veiðileyfa í nokkrum af gjöfulustu ám á suðurlandi en félagið ber nafnið Kolskeggur. 16.10.2020 08:34
Ný veiðibók frá Sigga Haug Það er líklega óhætt að segja að allir Íslenskir fluguveiðimenn hafi á einhverjum tímapunkti sett undir flugu sem Sigurður Héðinn hefur hannað. 13.10.2020 09:23