Nokkur óvissa með erlenda veiðimenn 2021 Veiðisumarið 2020 er nú senn á enda og Íslenskir veiðimenn eru þegar farnir að festa sér daga í ánum sínum næsta sumar. 12.10.2020 08:39
Rjúpnastofninn í niðursveiflu víða um landið Það styttist hratt í að rjúpnaveiðitímabilið hefjist og skyttur landsins eflaust farnar að hlakka til þess að ganga á fjöll. 7.10.2020 13:57
Laxá í Kjós komin í nýjar hendur Það þykja alltaf nokkur tíðindi þegar vinsælar ár skipta um leigutaka en nú ber svo við að Laxá í Kjós fer í nýjar hendur. 7.10.2020 10:46
Lokatölur úr flestum ánum komnar í hús Laxveiðitímabilinu í sjálfbæru ánum er nú lokið og lokatölur úr flestum ánum eru komnar inn á vef Landssambands Veiðifélaga. 1.10.2020 08:24
Ein flottustu veiðilok allra tíma Lokahollið í Stóru Laxá átti líklega það sem flestir telja vera ein glæsilegasta lokun laxveiðiár á Íslandi fyrr og síðar og þá sérstaklega lokadagurinn. 1.10.2020 08:06
Sunray er líka haustfluga Nú líkur veiði í mörgum af sjálfbæru laxveiðiánum á morgun en veiði heldur áfram í hafbeitaránum sem og í sjóbirtingsánum. 29.9.2020 11:00
Gæsaveiðin er í fullum gangi Gæsaveiðin stendur nú sem hæst og það er ekki annað að heyra en að gæsaskyttur séu að veiða nokkuð vel. 29.9.2020 08:30
Fanta sjóbirtingsveiði í Tungufljóti Sjóbirtingsveiðin í Tungufljóti í Skaftárhreppi hefur verið eins og von er til fanta góð þetta haustið og það eru vænir birtingar sem eru að koma á land. 28.9.2020 08:41
Fleiri lokatölur í nýjum vikulegum veiðitölum Veiði er óðum að ljúka í flestum náttúrulegu laxveiðiánum og lokatölur eru að detta inn þessa dagana. 24.9.2020 08:56
Hugleiðingar veiðimanns um breyttar veiðireglur Veiðireglur í ánum eru mismunandi en breytingar á reglum í Hofsá hafa vakið nokkra veiðimenn til umhugsunar um umfang þessara breytinga. 23.9.2020 10:12