Fyrsti laxinn í gegnum teljarann Teljarinn var settur niður í gær í Elliðaánum en fyrstu laxarnir hafa einmitt verið að sýna sig í ánni svo það mátti ekki seinna vera. 6.6.2023 08:30
Frábær opnun í Laxárdalnum Laxárdalurinn hefur verið að sækja í sig veðrið undanfarin ár og er nú að verða eitt af vinsælli urriðasvæðum landsins. 5.6.2023 12:38
Hítarvatn komið í gang Hítarvatn er eitt af fyrstu vötnunum á vesturlandi sem getur byrjað að gefa vel í byrjun júní og þeir sem vita þetta eru mættir við bakkann. 5.6.2023 08:44
Laxinn mættur í Elliðaárnar Fyrsti laxinn sást í Elliðaánum í fyrradag og er það góðs viti en laxinn sést sífellt fyrr í þessari perlu höfuðborgarinnar. 5.6.2023 08:15
Fjórtán laxa opnun í Norðurá Norðurá opnaði fyrir veiðimönnum í gær og eins og venjulega er mikil spenna í kringum þessa opnun sem margir líta á sem fyrstu opnun ársins af hefðinni. 5.6.2023 08:07
Veiðin fór vel af stað í Laxá í Mý Veiði hófst í Laxá í Mý í gær og þrátt fyrir að það hafi verið nokkuð hvasst á köflum var veiðin ágæt þennan fyrsta dag og fiskurinn vel haldin. 30.5.2023 08:23
Hreinsunardagur í Elliðaánum á laugardaginn Það hefur verið árlegur viðburður að árnefnd Elliðaánna og félagsmenn í SVFR hittist til að hreinsa úr Elliðaánum. 30.5.2023 08:17
Lélegasta byrjun á veiðisumri í manna minnum Veðrið síðustu daga og vikur hefur verið með eindæmum lélegt og þá sérstaklega á suður og vesturlandi en þetta gerir það að verkum að fáir hafa verið að stunda vötnin. 22.5.2023 08:47
70 sm bleikja úr Þingvallavatni Þrátt fyrir að umræðan um minnkandi veiði á bleikju í Þingvallavatni sé fyrirferðarmikil veiðast ennþá vænar bleikjur í vatninu. 22.5.2023 08:33
Breyttar veiðireglur á veiðisvæði Iðu Veiðisvæðið við Iðu er eitt af þessum svæðum sem fáir komast í enda er þetta svæði búið að vera í umsjón og eigu sömu aðila mjög lengi. 22.5.2023 08:14