„Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handboltakonan Fanney Þóra Þórsdóttir var nýbökuð móðir með þriggja mánaða gamalt barn þegar hún greindist með krabbamein og þurfti umsvifalaust að hefja meðferð. 19.10.2025 08:00
Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Íslandsmeistarar Breiðabliks eiga bæði marka- og stoðsendingahæstu leikmenn Bestu deildar kvenna. 18.10.2025 16:44
Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni FH-ingurinn Thelma Karen Pálmadóttir var valin efnilegasti leikmaður Bestu deildar kvenna af leikmönnum deildarinnar. 18.10.2025 16:23
Birta valin best Blikinn Birta Georgsdóttir var valin besti leikmaður Bestu deildar kvenna á nýafstöðnu tímabili af leikmönnum deildarinnar. 18.10.2025 16:21
Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jean-Philippe Mateta skoraði þrennu þegar Crystal Palace gerði 3-3 jafntefli við Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í dag. Jöfnunarmarkið kom á 97. mínútu en með því kom Mateta í veg fyrir að Bournemouth færi á topp deildarinnar. 18.10.2025 16:18
Haaland skaut City á toppinn Ekkert fær Erling Haaland stöðvað en hann skoraði bæði mörk Manchester City þegar liðið lagði Everton að velli, 2-0, í ensku úrvalsdeildinni í dag. 18.10.2025 16:00
Donni með skotsýningu Kristján Örn Kristjánsson, eða Donni eins og hann er alltaf kallaður, sýndi sínar bestu hliðar þegar Skanderborg sigraði Ringsted, 33-28, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 18.10.2025 15:43
Átta marka tap FH í Tyrklandi Möguleikar FH á að komast í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta karla eru afar takmarkaðir eftir stórt tap fyrir Nilüfer í Tyrklandi, 23-31, í dag. Seinni leikurinn fer fram á morgun og þar þurfa FH-ingar níu marka sigur til að snúa dæminu sér í vil. 18.10.2025 15:35
Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Íslenska landsliðskonan Katla Tryggvadóttir var hetja Fiorentina gegn AC Milan í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Flórensliðið var 2-3 undir þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma en vann samt, 4-3. 18.10.2025 15:04
Þriðja tap Norrköping í röð Malmö lyfti sér upp í 3. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með 0-2 útisigri á Norrköping í dag. 18.10.2025 14:56