Malí og Suður-Afríka tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Malí og Suður-Afríka tryggðu sér í kvöld sæi í átta liða úrslitum Afríkukeppninnar í fótbolta. Suður-Afríka lagði Marokkó 2-0 og Malí vann 2-1 sigur gegn Búrkína Fasó. 30.1.2024 22:54
Ísak og félagar í undanúrslit eftir vítakeppni Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar hans í Fortuna Düsseldorf eru komnir í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar eftir útisigur gegn St. Pauli í vítaspyrnukeppni í kvöld. 30.1.2024 22:42
Newcastle aftur á sigurbraut Eftir fjóra tapleiki í röð í ensku úrvalsdeildinni vann Newcastle sterkan 3-1 sigur er liðið heimsótti Aston Villa í kvöld. 30.1.2024 22:19
Luton valtaði yfir Brighton og Palace snéri taflinu við gegn botnliðinu Nýliðar Luton unnu ótrúlegan 4-0 sigur er liðið tók á móti Brighton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Á sama tíma vann Crystal Palace 3-2 sigur gegn botnliði Sheffield United. 30.1.2024 22:05
Glódís lagði upp en Bayern missti af sæti í átta liða úrslitum Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í þýska stórliðinu Bayern München eru úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir grátlegt 2-2 jafntefli gegn PSG í lokaumferð riðlakeppninnar í kvöld. 30.1.2024 22:03
Lærisveinar Freys nældu í ótrúlegt stig Freyr Alexandersson og lærisveinar hans í Kortrijk nældu sér í ótrúlegt stig er liðið heimsótti Club Brugge í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 30.1.2024 21:36
Arsenal nálgast toppinn Arsenal vann mikilvægan 2-1 útisigur er liðið heimsótti Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 30.1.2024 21:26
Toppliðið ekki í vandræðum og Haukar lögðu Fjölni Keflavík, topplið Subway-deildar kvenna í körfubolta, vann öruggan 29 stiga sigur er liðið tók á móti Þór frá Akureyri í kvöld, 97-68. Á sama tíma unnu Haukar sex stiga sigur gegn Fjölni, 58-52. 30.1.2024 20:58
Ingvar tekur við keflinu hjá Haukum Körfuknattleiksdeild Hauka hefur ráðið Ingvar Þór Guðjónsson sem nýjan þjálfara kvennaliðs félagsins í körfubolta. 30.1.2024 20:16
Elín Jóna og stöllur enn með fullt hús stiga Elín Jóna Þorsteinsdóttir og stöllur hennar í EH Aalborg eru enn með fullt hús stiga í dönsku B-deildinni í handbolta eftir öruggan sjö marka sigur gegn HØJ í kvöld, 21-28. 30.1.2024 19:56