Afturelding heldur í við toppliðin Afturelding vann góðan sex marka sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 32-26. 15.2.2024 21:20
Afturelding og KA tryggðu sér sæti í úrslitum Afturelding og KA tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum bikarkeppni kvenna í blaki. 15.2.2024 21:09
Annar sigurinn í röð hjá botnliðinu Daníel Þór Ingason skoraði tvö mörk fyrir Balingen-Weilstetten er liðið vann mikilvægan fimm marka sigur gegn Wetzlar í þýska handboltanum í kvöld, 21-16. 15.2.2024 20:01
Lukaku hetja Roma og Icardi tryggði Galatasaray dramatískan sigur Romelu Lukaku jafnaði metin fyrir Roma er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Feyenoord í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld. 15.2.2024 19:46
Átta mörk Sigvalda dugðu ekki til Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar hans í norska liðinu Kolstad þurftu að sætta sig við svekkjandi tveggja marka tap er liðið heimsótti Pick Szeged til Ungverjalands í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld, 29-27. 15.2.2024 19:23
Arnar velur tvo nýliða í landsliðshópinn Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið 19 leikmenn sem taka þátt í leikjum liðsins gegn Svíþjóð í undankeppni EM 2024. 15.2.2024 19:00
Arnór færir sig um set og verður lærisveinn Guðjóns Vals Handknattleiksmaðurinn Arnór Snær Óskarsson er genginn til liðs við Íslendingalið Gummersbach og mun leika með liðinu út yfirstandandi tímabil. 15.2.2024 17:33
Mbappé yfirgefur PSG í sumar Franski framherjin Kylian Mbappé hefur tjáð forráðamönnum Paris Saint-Germain að hann muni yfirgefa félagið þegar samningur hans rennur út í sumar. 15.2.2024 17:14
Fullvissir um að Ange fari ekki fet þrátt fyrir áhuga Liverpool Forráðamenn enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham eru fullvissir um að ástralski þjálfarinn Ange Postecoglou verði áfram hjá félaginu á næsta tímabiliþrátt fyrir orðróma um að hann sé á óskalista Liverpool yfir mögulega arftaka Jürgens Klopp. 14.2.2024 07:00
Dagskráin í dag: Tíu beinar útsendingar á Valentínusar- og öskudaginn Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á tíu beinar útsendingar þennan Valentínusar- og öskudag ársins 2024. Því ættu allir að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi. 14.2.2024 06:00