„Líkami sem allir karlmenn vilja bera og allar konur vilja faðma“ Sævar Sævarsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds, fékk það skemmtilega verkefni í síðasta þætti að setja saman hinn fullkomna körfuboltamann úr leikmönnum Subway-deildar karla. 27.11.2023 22:30
Willian tryggði Fulham dramatískan sigur Willian reyndist hetja Fulham er liðið vann dramatískan 3-2 sigur gegn Wolves í lokaleik 13. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. 27.11.2023 22:01
Girona mistókst að endurheimta toppsætið Liðsmenn Girona þurftu að sætta sig við jafntefli er liðið tók á móti Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 1-1, en úrslitin þýða að Girona nær ekki að endurheimta toppsæti deildarinnar. 27.11.2023 21:56
Ronaldo bað dómarann um að snúa við dómnum eftir að hann fékk víti Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo er einn mesti markaskorari sögunnar, en hann verður þó ekki sakaður um markagræðgi eftir leik kvöldsins í asísku Meistaradeildinni. 27.11.2023 21:30
Segir önnur lið þurfa að klífa Everest til að ná Red Bull Toto Wolff, liðstjóri Mercedes í Formúlu 1, segir að önnur lið þurfi að klífa Everest ætli þau sér að ná Red Bull liðinu á næsta tímabili. 27.11.2023 20:45
Sverrir og Stefán skoruðu báðir í Íslendingaslag Stefán Teitur Þórðarson skoraði eina mark Silkeborg er liðið mátti þola 1-4 tap gegn Sverri Inga Ingasyni og félögum í Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Sverrir skoraði fyrsta mark gestanna. 27.11.2023 20:00
„Partur af þessari vegferð sem alltaf er verið að tala um“ Ísland lauk í gær keppni á Posten Cup, æfingamóti í Noregi, í aðdraganda heimsmeistaramóts kvenna í handbolta sem fram undan er. Fyrrum landsliðskona leggur áherslu á að liðið nýti reynsluna sem þetta mót skapar og haldi sinni vegferð áfram. 27.11.2023 19:30
Bellingham búinn að bæta met Ronaldo og Di Stefano Jude Bellingham skoraði þriðja mark Real Madrid er liðið vann öruggan 3-0 útisigur gegn Cádiz í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. 27.11.2023 19:00
Toppliðin mætast í átta liða úrslitum og Hafnarfjarðarslagur karlamegin Dregið var í átta liða úrslit karla og kvenna í Powerade-bikarnum í handbolta í dag og óhætt er að segja að spennandi viðureignir séu framundan. 27.11.2023 18:15
Pavel fær fyrrverandi liðsfélaga sinn á Krókinn Íslandsmeistarar Tindastóls hafa samið við Jacob Calloway um að leika með liðinu út yfirstandandi tímabil í Subway-deild karla í körfubolta. 27.11.2023 17:31