Tilþrifin: Mozar7 og Blazter vernda sprengjuna úr öllum áttum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. desember 2023 15:00 Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn eru það mozar7 og Blazter í liði FH sem eiga heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. FH-ingar máttu þola súrt tap gegn Sögu í gærkvöld þar sem FH átti möguleika á því að koma leiknum í framlengingu. Ekkert varð þó úr því og Saga fagnaði góðum sigri. Þrátt fyrir tapið geta FH-ingar þó huggað sig við það að þeir sýndu oft og tíðum góð tilþrif í viðureigninni. Ein tilþrifin voru svo valin bestu tilþrif kvöldsins, en það var strax í upphafi leiks þegar mozar7 og Blazter aftengdu sprengjuna á A-svæði Mirage. Þeir félagar þurftu þá að hafa sig alla við til að verja sig úr öllum áttum, en tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Mozar7 og Blazter vernda sprengjuna úr öllum áttum Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Fótbolti Draumaprinsinn Benóný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin Sport Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Enski boltinn Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Enski boltinn „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Körfubolti Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Körfubolti
FH-ingar máttu þola súrt tap gegn Sögu í gærkvöld þar sem FH átti möguleika á því að koma leiknum í framlengingu. Ekkert varð þó úr því og Saga fagnaði góðum sigri. Þrátt fyrir tapið geta FH-ingar þó huggað sig við það að þeir sýndu oft og tíðum góð tilþrif í viðureigninni. Ein tilþrifin voru svo valin bestu tilþrif kvöldsins, en það var strax í upphafi leiks þegar mozar7 og Blazter aftengdu sprengjuna á A-svæði Mirage. Þeir félagar þurftu þá að hafa sig alla við til að verja sig úr öllum áttum, en tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Mozar7 og Blazter vernda sprengjuna úr öllum áttum
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Fótbolti Draumaprinsinn Benóný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin Sport Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Enski boltinn Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Enski boltinn „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Körfubolti Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Körfubolti