Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að ef NFL-liðið Washington Commanders skiptir ekki um nafn gæti hann stöðvað byggingu nýs vallar liðsins í borginni. 21.7.2025 07:01
Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti Sportrásir Sýnar bjóða upp á fjórar beinar útsendingar í dag og verða þær allar á sömu rásinni. 21.7.2025 06:02
„Heppinn að fá að lifa drauminn“ Eftir að hafa tryggt sér sigur á Opna breska meistaramótinu í golfi sagði bandaríski kylfingurinn Scottie Scheffler að honum finnist hann heppinn að fá að lifa drauminn sinn. 20.7.2025 23:17
West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham hefur samið við enska bakvörðinn Kyle Walker-Peters um að leika með liðinu á komandi tímabili. 20.7.2025 22:32
Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Paul Gascoigne, fyrrverandi leikmaður enska landsliðsins í knattspyrnu, fannst meðvitundarlaus á heimili sínu síðastliðinn föstudag og var í kjölfarið fluttur á spítala. 20.7.2025 21:43
Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Forráðamenn enska kvennalandsliðsins í knattspyrnu hafa sett sig í samband við lögregluna eftir að Jess Carter, varnarmaður liðsins, varð fyrir kynþáttaníð á Evrópumótinu sem nú fer fram í Sviss. 20.7.2025 20:01
Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Bryan Mbeumo er svo gott sem orðinn leikmaður Manchester United eftir að framherjinn gekkst undir læknisskoðun í dag. 20.7.2025 19:32
Hera hafnaði í fimmta sæti á Evrópumótinu Hera Christensen úr FH hafnaði í fimmta sæti í kringukasti á Evrópumóti U23 ára í frjálsum í dag. 20.7.2025 18:20
Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Bandaríkjamaðurinn Scottie Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil á ferlinum er hann tryggði sér sigur á Opna breska meistaramótinu í golfi í dag. 20.7.2025 17:43
Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Tyrkneska félagið Galatasaray hefur gert tilboð í brasilíska markvörðinn Ederson, markvörð Manchester City. 20.7.2025 09:03
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent