Í stöðugu sambandi við strandaglópinn Solomon Talsmaður Tottenham Hotspur segir að félagið sé í stöðugum samskiptum við ísraelska knattspyrnumanninn Manor Solomon, sem þessa stundina er strandaglópur í heimalandi sínu. 17.6.2025 19:31
Álftnesingar krækja í lykilmann Keflavíkur Körfuknattleiksdeild Álftaness hefur samið við Sigurð Pétursson um að leika með liðinu á komandi tímabili í Bónus-deild karla í körfubolta. 17.6.2025 18:38
Markalaust hjá Fluminense og Dortmund Fluminense og Borussia Dortmund gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust á HM félagsliða í knattspyrnu í dag. 17.6.2025 17:57
Fjölga konum á stækkuðu HM í pílu Pílusambandið PDC greyndi frá því í dag að í það minnsta fjórar konur muni taka þátt á næsta heimsmeistaramóti í pílukasti. 17.6.2025 17:31
„Barnaskapur sem á ekki alveg við“ Arnar Gunnlauggson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, segir liðið hafa gert of mikið af tæknifeilum í 1-0 tapi Íslands gegn Norður-Írlandi í vináttulandsleik í kvöld. 10.6.2025 21:45
„Ég hata að tapa“ Hákon Arnar Haraldsson, sem bar fyrirliðaband íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu í kvöld, var að vonum svekktur eftir 1-0 tap liðsins gegn Norður-Írum í Belfast í kvöld. 10.6.2025 21:22
„Heimurinn er ekkert að farast þó við höfum tapað“ „Það eru bara vonbrigði að tapa því við áttum alls ekki að tapa þessum leik,“ sagði Sverrir Ingi Ingason eftir 1-0 tap Íslands gegn Norður-Írum í kvöld. 10.6.2025 21:12
Uppgjörið: Norður-Írland - Ísland 1-0 | Bragðdauft í Belfast Eftir 3-1 útisigur gegn Skotum á föstudag var vonast til að íslenska karlalandsliðið í fótbolta myndi tengja saman sigra þegar það sótti lið Norður-Írlands í Belfast. Annað kom á daginn þar sem Isaac Price skoraði eina mark leiksins og heimamenn unnu sanngjarnan 1-0 sigur. 10.6.2025 17:46
Fóru yfir endurkomu Söndru: „Þetta er bara besti bitinn“ Fyrrverandi landsliðsmarkvörðurinn Sandra Sigurðardóttir var til umræðu í síðasta þætti Bestu markanna. 9.6.2025 08:01
Gerðu Bellingham að stórstjörnu og kaupa nú bróður hans Þýska knattspyrnuliðið Borussia Dortmund hefur samþykkt að greiða 32 milljónir evra fyrir Jobe Bellingham. 9.6.2025 07:02