Ekki bara leikur: Vonandi finnst þér ekki óþægilegt að ég sé að tala um eistun á mér Vísir birtir í dag lokaþáttinn af „Ekki bara leikur“ sem er þríleikur Björgvins Páls Gústavssonar landsliðsmarkvarðar um lífið sem leikmaður á stórmóti. 13.1.2024 09:00
Umfjöllun: Ísland - Serbía 27-27 | Ótrúlegur endir tryggði stig Ísland byrjar EM karla í handbolta á einu dramatískasta jafntefli síðari ára. Liðið var tveimur mörkum undir þegar nokkrar sekúndur lifðu leiks en á einhvern ótrúlegan hátt tryggði Sigvaldi Björn Guðjónsson stig með marki úr hraðaupphlaupi í blálokin. 12.1.2024 15:30
Utan vallar: Tími til að láta verkin tala Það er janúar. Handboltamánuðurinn mikli þar sem gjörsamlega allt snýst um strákana okkar. Sama hvernig gengur. Allir elska að tala um liðið og allir hafa skoðanir. Strákarnir okkar sameina þjóðina betur en flest annað. 12.1.2024 12:01
EM í dag: Segja að Donni hafi fengið greitt fyrir að vera með húfuna EM í dag hefur göngu sína frá München í dag. Henry Birgir Gunnarsson og Sindri Sverrisson munu færa fólki EM-stemninguna beint í æð daglega. 12.1.2024 11:00
Ekki bara leikur: Þeir verða að trúa því að ég sé ruglaður Vísir birtir í dag annan þáttinn af „Ekki bara leikur“ sem er þríleikur Björgvins Páls Gústavssonar landsliðsmarkvarðar um lífið sem leikmaður á stórmóti. 12.1.2024 09:00
„Hef verið að bíða eftir símtalinu um að mamma sé dáin“ Það er margt sem fer í gegnum huga Björgvins Páls Gústavssonar landsliðsmarkvarðar er hann undirbýr sig fyrir landsleik. 11.1.2024 13:01
Ekki bara leikur: Eruð þið frægari en Björk? Vísir birtir í dag fyrsta þáttinn af „Ekki bara leikur“ sem er þríleikur Björgvins Páls Gústavssonar landsliðsmarkvarðar um lífið sem leikmaður á stórmóti. 11.1.2024 09:00
Besta sætið: „Við eigum að stefna á gullið“ Strákarnir í íþróttahlaðvarpinu Besta sætinu voru allir á því að Ísland ætti að mæta með kassann úti á EM og setja markið hátt. 10.1.2024 10:00
„Stórmót í handbolta er svona 60 prósent þjáning“ Á morgun mun Vísir birta fyrsta hlutann af nýjum þáttum landsliðsmarkvarðarins Björgvins Páls Gústavssonar sem hann kallar „Ekki bara leikur“. Í þáttunum hleypir Björgvin Páll almenningi nær sér en áður og útskýrir á einlægan hátt hvernig það er að taka þátt á stórmóti í handbolta. 10.1.2024 09:00
Besta sætið: „Alls konar viðvörunarbjöllur klingja“ Nýtt hlaðvarp íþróttadeildar Sýnar, Besta sætið, hefur göngu sína í dag. EM í handbolta er í brennidepli í fyrsta þættinum. 9.1.2024 13:01