Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. júlí 2025 15:01 Þessi búningsklefi er ekkert slor. mynd/jets Það gengur lítið á vellinum hjá NFL-liði New York Jets en leikmenn liðsins geta ekki kvartað yfir aðstöðunni. Búið er að taka búningsklefa liðsins algjörlega í gegn. Hann var ekkert slor fyrir en er algjörlega ótrúlegur eftir breytingarnar. Það verður pláss fyrir 92 leikmenn í klefanum. Hver leikmaður er með sitt eigið sjónvarp og þrjár viftur sem kæla leikmenn niður eða þurrka skó og búnað leikmanna. Það er svo auðvitað rafmagn og leðursæti í hverjum bás sömuleiðis. POV: you're flying through our new locker roominside look at the new digs 👀 pic.twitter.com/wh56E2rbXm— New York Jets (@nyjets) July 22, 2025 Nýtt gufubað var græjað í klefann og það er Sonos-hljóðkerfi í gufunni svo leikmenn geti hlustað á eitthvað skemmtilegt ef þeir vilja. Eftir góða gufu er ekki verra að henda sér í stólinn hjá rökurum félagsins. Láta snyrta skeggið og stytta hárið. Það mun líklega ekki skemma upplifunina að sitja í rándýrum stólum frá árinu 1950. Hljóðkerfið í klefanum er af dýrustu gerð og led-lýsingin alls ráðandi. Nú er bara spurning hvort þessi breyting skili einhverju út á vellinum. NFL Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Sjá meira
Búið er að taka búningsklefa liðsins algjörlega í gegn. Hann var ekkert slor fyrir en er algjörlega ótrúlegur eftir breytingarnar. Það verður pláss fyrir 92 leikmenn í klefanum. Hver leikmaður er með sitt eigið sjónvarp og þrjár viftur sem kæla leikmenn niður eða þurrka skó og búnað leikmanna. Það er svo auðvitað rafmagn og leðursæti í hverjum bás sömuleiðis. POV: you're flying through our new locker roominside look at the new digs 👀 pic.twitter.com/wh56E2rbXm— New York Jets (@nyjets) July 22, 2025 Nýtt gufubað var græjað í klefann og það er Sonos-hljóðkerfi í gufunni svo leikmenn geti hlustað á eitthvað skemmtilegt ef þeir vilja. Eftir góða gufu er ekki verra að henda sér í stólinn hjá rökurum félagsins. Láta snyrta skeggið og stytta hárið. Það mun líklega ekki skemma upplifunina að sitja í rándýrum stólum frá árinu 1950. Hljóðkerfið í klefanum er af dýrustu gerð og led-lýsingin alls ráðandi. Nú er bara spurning hvort þessi breyting skili einhverju út á vellinum.
NFL Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Sjá meira