Bailly aftur til Villarreal Fyrrum varnarmaður Man. Utd, Eric Bailly, er kominn aftur til Spánar. 31.12.2023 20:01
Eitraður snákur stöðvaði leik Uppi varð fótur og fit á tennismóti í Ástralíu í morgun er stórhættulegur snákur var allt í einu mættur á völlinn. 31.12.2023 18:01
Lloris farinn til Hollywood Franski markvörðurinn Hugo Lloris hefur yfirgefið Tottenham og samið við bandaríska félagið LAFC. 31.12.2023 17:02
Pistons vann loksins leik Detroit Pistons slapp við að skrá sig í sögubækurnar fyrir lengstu taphrinu í sögu NBA-deildarinnar er liðið náði loksins að vinna leik í nótt. 31.12.2023 15:00
Dómararnir stálu sigrinum af Lions Það var ótrúleg dramatík í stórleik næturinnar í NFL-deildinni þar sem spútniklið deildarinnar, Detroit Lions, sótti Dallas Cowboys heim. 31.12.2023 12:01
Bein útsending: Vinnum gullið Ráðstefnan „Vinnum gullið - ný stefna í afreksíþróttum á Íslandi“ stendur yfir í allan dag í Hörpu. Hægt er að horfa á beint streymi frá ráðstefnunni á Vísi. 20.11.2023 08:32
Leikir Grindavíkur í opinni dagskrá og allar tekjur renna til Rauða krossins Stöð 2 Sport blæs til körfuboltaveislu næstkomandi laugardag en þá verða tveir tvíhöfðar í beinni útsendingu. 15.11.2023 12:30
Svona var blaðamannafundur Rúnars Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi Fram þar sem Rúnar Kristinsson var tilkynntur sem nýr þjálfari karlaliðs félagsins. 25.10.2023 11:30
Svona var blaðamannafundur KSÍ Åge Hareide landsliðsþjálfari og Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ í dag. 15.10.2023 16:01
Viðtal Gumma Ben við Gylfa í heild sinni Guðmundur Benediktsson settist niður með Gylfa Þór Sigurðssyni í vikunni og fóru þeir um víðan völl. 13.10.2023 12:32