Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Eitraður snákur stöðvaði leik

Uppi varð fótur og fit á tennismóti í Ástralíu í morgun er stórhættulegur snákur var allt í einu mættur á völlinn.

Lloris farinn til Hollywood

Franski markvörðurinn Hugo Lloris hefur yfirgefið Tottenham og samið við bandaríska félagið LAFC.

Pistons vann loksins leik

Detroit Pistons slapp við að skrá sig í sögubækurnar fyrir lengstu taphrinu í sögu NBA-deildarinnar er liðið náði loksins að vinna leik í nótt.

Dómararnir stálu sigrinum af Lions

Það var ótrúleg dramatík í stórleik næturinnar í NFL-deildinni þar sem spútniklið deildarinnar, Detroit Lions, sótti Dallas Cowboys heim.

Bein út­sending: Vinnum gullið

Ráðstefnan „Vinnum gullið - ný stefna í afreksíþróttum á Íslandi“ stendur yfir í allan dag í Hörpu. Hægt er að horfa á beint streymi frá ráðstefnunni á Vísi.

Svona var blaðamannafundur Rúnars

Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi Fram þar sem Rúnar Kristinsson var tilkynntur sem nýr þjálfari karlaliðs félagsins.

Svona var blaðamannafundur KSÍ

Åge Hareide landsliðsþjálfari og Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ í dag.

Sjá meira