
Pabbi Jennifer Aniston er fallinn frá
Leikkonan Jennifer Aniston hefur greint frá því að faðir hennar, leikarinn John Aniston er fallinn frá. Þetta tilkynnti hún á samfélagsmiðlinum Instagram.
Fréttamaður
Leikkonan Jennifer Aniston hefur greint frá því að faðir hennar, leikarinn John Aniston er fallinn frá. Þetta tilkynnti hún á samfélagsmiðlinum Instagram.
Ferðalög, djammið og bónorð í París vöktu athygli á samfélagsmiðlum í liðinni viku. Feðradagurinn tók svo yfir samfélagsmiðlana í gær. Instagram var bókstaflega yfirfullt af fallegum skilaboðum til þeirra sem gefa sig alla í stóra hlutverkið.
Árið 2007 kviknaði hugmynd hjá Krisztinu G. Agueda sem í ár varð loksins að veruleika. Hugmyndin er Fjölskylduland, staður þar sem tilvonandi foreldrar og foreldrar ungra barna geta komið saman og einnig sótt sér fræðslu.
Þáttastjórnandinn Jimmy Kimmel verður kynnir á Óskarsverðlaununum þann 12. mars á næsta ári. Þetta er í þriðja sinn sem hann fær hlutverkið en hann hélt einnig utan um hátíðina árin 2017 og 2018.
„Við erum búin að þekkjast mjög lengi en þessi tenging kom svolítið á óvart núna í sumar,“ segir athafnakonan Camilla Rut Rúnarsdóttir í samtali við Vísi, um ástarsamband sitt við Valgeir Gunnlaugsson.
Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fór fram um helgina og var uppselt á viðburðinn. Listamenn skemmtu gestum sem dönsuðu fram á rauða nótt.
Rithöfundurinn Skúli Sigurðsson var að gefa út sína fyrstu bók sem ber heitið Stóri bróðir. Hún er saga um hefnd, réttlæti, kærleika, missi, ofbeldi og gamlar syndir. Kápa bókarinnar er úr smiðju Ragnars Helga Ólafssonar.
„Meiksaga hljómsveitar sem á líklega ekki eftir að meika það og er í raun ekki hljómsveit,“ var frumsýnd á dögunum. Það er heimildamyndinni BAND í leikstjórn Álfrúnar Örnólfsdóttur.
„Við viljum vera innblástur fyrir aðra til að láta vaða og lifa í núinu,“ segir hljómsveitin Karma Brigade. Meðlimir hennar eru þau Agla Bríet Bárudóttir, Jóhann Egill Jóhannsson, Steinunn Hildur Ólafsdóttir, Hlynur Sævarsson og Alexander F. Grybos og var hún stofnuð fyrir fimm árum síðan.
Aðdáendur Harry Potter myndanna hafa vinsamlegast verið beðnir um að hætta að skilja eftir sokka við gröf húsálfsins Dobby af umhverfisfulltrúum í Whales.