varafréttastjóri

Atli Ísleifsson

Atli er varafréttastjóri fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Skýjað með köflum og sums staðar dá­litlar skúrir

Veðurstofan gerir ráð fyrir austan og suðaustan átta til þrettán metrum á sekúndu í dag og að það verði skýjað með köflum og sums staðar dálitlar skúrir sunnanlands. Búist er með hægari vindi og yfirleitt léttskýjuðu fyrir norðan.

Enn sektar Neyt­enda­stofa vegna full­yrðinga um CBD-olíu

Neytendastofa hefur ákveðið að sekta Adotta CBD Reykjavík ehf. um 100 þúsund króna vegna brota í tengslum við fullyrðingar félagsins um lyfjavirkni snyrtivara sem innihalda CBD og eru seldar undir vörumerkinu „CBD RVK“.

Jón Júlíus til Við­skipta­ráðs

Jón Júlíus Karlsson, sem gegnt hefur stöðu framkvæmdastjóra UMF Grindavíkur síðustu ár, hefur verið ráðinn til starfa hjá Viðskiptaráði og mun annast verkefni á sviði samskipta, miðlunar og viðburðahalds auk þátttöku í málefnastarfi og annarri daglegri starfsemi ráðsins.

Leggja fimm evru dag­gjald á ferða­menn

Búist er við að borgaryfirvöld í Feneyjum á Ítalíu muni samþykkja að leggja sérstakt fimm evru daggjald á ferðamenn sem sækja borgina heim í tilraun til að takmarka straum ferðamanna til borgarinnar.

Sjá meira