Norðlæg átt og hlýjast sunnantil Lítill hæðarhryggur á Grænlandshafi nálgast nú landið og ríkir norðlæg átt á landinu í dag, yfirleitt fremur hæg, þrír til átta metrar á sekúndu, en nokkru hvassara austanlands. 11.9.2023 06:54
Dyggur stuðningsmaður Pútín áfram borgarstjóri í Moskvu Hinn 65 ára borgarstjóri Mosvkuborgar, Sergei Sobjanin, hlaut langflest atkvæði í borgarstjórnarkosningunum sem fram fóru í rússnesku höfuðborginni í gær. Sobjanin var frambjóðandi stjórnmálaflokksins Sameinaðs Moskvu og hefur verið dyggur stuðningsmaður Vladimírs Pútín Rússlandsforseta um árabil. 11.9.2023 06:34
Lýsa eftir ökumanni sem ók á kú í Hörgárdal Lögreglan á Akureyri hefur lýst eftir ökumanni sem ók bíl sínum af vettvangi eftir að hafa ekið á kú í Hörgárdal við Jónasarlund á Þjóðvegi 1 rétt eftir klukkan 15:30 í gær. Sömuleiðis er lýst eftir vitnum að atvikinu. 11.9.2023 06:11
Tilkynnt um eignaspjöll í miðborginni Tilkynnt var um eignaspjöll í miðborg Reykjavíkur og hlupu nokkrir aðilar af vettvangi að sögn vitna. 11.9.2023 06:04
Fá sekt vegna fullyrðinga um CBD-olíuna Sprota Neytendastofa hefur ákveðið að sekta Healing Iceland ehf. um 100 þúsund krónur vegna fullyrðinga um lyfjavirkni snyrtivara sem innihalda CBD og eru seldar á vefsíðu félagsins undir vörumerkinu „Sproti“. Brotin eru metin alvarleg auk þess að stríða gegn góðum viðskiptaháttum. 8.9.2023 10:54
Þrír fluttir á sjúkrahús með þyrlu Gæslunnar eftir alvarlegt slys Þyrla Landhelgisgæslunnar og aðrir viðbragðsaðilar voru kallaðir út rétt eftir klukkan fimm í morgun eftir að tilkynning barst um mjög alvarlegt umferðarslys á þjóðveginum sunnan við Blönduós. 8.9.2023 06:39
25 starfsmönnum Grid var sagt upp Tuttugu og fimm starfsmönnum upplýsingatæknifyrirtækisins Grid var sagt upp störfum í síðasta mánuði. 7.9.2023 13:44
Gunnar vildi hækka stýrivextina minna en aðrir í nefndinni Gunnar Jakobsson, varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika og nefndarmaður í peningastefnunefnd Seðlabankans, greiddi atkvæði gegn tillögu Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóri á fundi peningastefnunefndar í síðasta mánuði þar sem ákveðið var að hækka stýrivexi um 0,5 prósentur, úr 8,75 prósent í 9,25 prósent. 7.9.2023 11:01
Taka við stjórnartaumum hjá DHL á Íslandi Krists Ezerins hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri DHL Express á Íslandi og þá hefur Auðunn Sólberg Björgvinsson verið ráðinn sölu- og markaðsstjóri fyrirtækins. 7.9.2023 10:11
Stefán Örn og Guðni Kári til OK Stefán Örn Viðarsson og Guðni Kári Gylfason hafa verið ráðnir viðskiptastjórar hjá OK. 7.9.2023 10:00