Íþróttafréttamaður

Ágúst Orri Arnarson

Ágúst Orri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Pioli látinn taka poka sinn

Stefano Pioli hefur verið sagt upp störfum sem þjálfari AC Milan. Leit að eftirmanni hans er þegar hafin og líklegt þykir að Paulo Fonseca, þjálfari Hákons Arnars og félaga í Lille, taki við.

Loks vann Boston leik tvö

Boston Celtics tók 2-0 forystu í úrslitaeinvígi austurdeildar NBA í nótt með öruggum 126-110 sigri gegn Indiana Pacers.

Sjá meira