Fleiri látist á Everest í ár en allt árið 2018 Alls hafa tíu látist í vikunni á Everest-fjalli eftir að tveir menn, Íri og Breti, létust í gær. 25.5.2019 09:52
Tvö umferðarslys á Vesturlandsvegi síðdegis Rúmlega fimmtíu verkefni komu inn á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu síðdegis í dag. 24.5.2019 23:11
Fyrsti starfsmaður Uber hættir í stjórn fyrirtækisins Ryan Graves mun láta af störfum sem stjórnarmeðlimur frá og með mánudeginum. 24.5.2019 22:54
Segir demókrata ekki eiga að velja frambjóðanda eftir kjörþokka Julián Castro, einn þeirra sem gefa kost á sér í forvali Demókrataflokksins fyrir komandi forsetakosningar, segir það vera mistök að ganga út frá þeirri staðreynd að aðeins hvítur karlmaður geti sigrað Donald Trump. 24.5.2019 21:56
Helga Lind Mar nýr framkvæmdastjóri SHÍ Þá mun Kolfinna Tómasdóttir taka við stöðu alþjóðafulltrúa og Kristín Nanna Einarsdóttir verður ritstjóri Stúdentablaðsins. 24.5.2019 20:55
„Eurovision fór fram í Tel Aviv á meðan fólk þjáðist aðeins örfáum kílómetrum í burtu“ Palestínski tónlistarmaðurinn Bashar Murad segir það hafa verið mikilvægt að gefa út lag hans og hljómsveitarinnar Hatara á þessum tímapunkti, skömmu eftir að Eurovision fór fram í Tel Aviv, til þess að minna heimsbyggðina á það ástand sem þar ríkir. 24.5.2019 18:31
Hótaði Donald Trump og sér fram á langa fangelsisvist 51 árs gamall maður frá Connecticut í Bandaríkjunum hefur verið ákærður fyrir morðhótanir í garð Donald Trump Bandaríkjaforseta sem og fjölda sprengjuhótana 12.5.2019 22:24
Forsætisráðherrann telur ólíklegt að hann komist áfram í næstu umferð forsetakosninganna Forsetakosningar fara nú fram í Litháen. 12.5.2019 22:05
Klæðist stórum fötum svo fólk geti ekki haft skoðanir á líkama hennar Ungstirnið Billie Eilish er ein þeirra sem taka þátt í nýjustu herferð tískurisans Calvin Klein og hefur auglýsing hennar vakið mikla athygli. 12.5.2019 17:49