Réðust á mosku eftir deilur á Facebook Útgöngubann hefur verið sett á í bænum Chilaw í Sri Lanka eftir að tugir fólks köstuðu steinum á moskur og verslanir í eigu múslima í bænum. 12.5.2019 16:23
Stuðningsmenn fjölmenntu í Liverpool messu Ólafur Jóhann Borgþórsson, prestur í Seljakirkju, er gallharður stuðningsmaður Liverpool og bauð því stuðningsmönnum liðsins í messu í dag. 12.5.2019 15:52
Reiddist eftir að tilkynnt var um aðra þáttaröð Leikkonan Constance Wu kom mörgum aðdáendum í opna skjöldu eftir að hún birti færslur á Twitter-síðu sinni þar sem hún lýsti yfir óánægju með að fleiri þáttaraðir af þætti hennar, Fresh Off The Boat, yrðu gerðar. 11.5.2019 21:17
Þóttist vera þýskur erfingi og sveik út tugi milljóna Hin 28 ára gamla Anna Sorokin var á fimmtudag dæmd til fjögurra til tólf ára fangelsisvistar fyrir fjársvik og þjófnað yfir margra ára tímabil. 11.5.2019 17:41
Skyggnst á bakvið tjöldin í Lenovo-deildinni Umgjörðin og framleiðslan í kringum Lenovo deildina hefur vakið mikla athygli hingað til. 11.5.2019 16:37
Birta nýjar myndir af Karlottu í tilefni fjögurra ára afmælisins Karlotta prinsessa, dóttir þeirra Vilhjálms og Katrínar hertogahjóna af Camebridge, fagnar fjögurra ára afmæli sínu á morgun. 1.5.2019 22:17
Sextán ára drengur lést í umsjá landamærayfirvalda í Bandaríkjunum Drengurinn er frá Gvatemala og hafði verið í umsjá landamærayfirvalda í Texas í miðstöð fyrir innflytjendur frá 20. apríl. 1.5.2019 21:52
Betri umgjörð þarf fyrir börn veikra foreldra Kona með ólæknandi krabbamein segir að þegar maður veit að dauðinn er á næsta leyti sé mikilvægt að vita að börnin manns séu í öruggum höndum. Heilbrigðiskerfið þurfi að halda betur utan um fjölskyldur veikra einstaklinga og búa til betri og upplýstari umgjörð fyrir börn í sorgarferli. 1.5.2019 21:14
Jón Jónsson með frábæra útgáfu af Dance With Your Heart Tekið upp í hraðbankaherbergi á Skólavörðustíg. 1.5.2019 19:30
Tveir greindust með HIV eftir „vampíru“ andlitsmeðferð Tveir einstaklingar sem fóru í svokallaða „vampíru“ andlitsmeðferð í heilsulind í Nýju-Mexíkó í Bandaríkjunum greindust með HIV eftir meðferðina. 1.5.2019 19:22