Reiddist eftir að tilkynnt var um aðra þáttaröð Sylvía Hall skrifar 11. maí 2019 21:17 Constance Wu. Vísir/Getty Leikkonan Constance Wu kom mörgum aðdáendum í opna skjöldu eftir að hún birti færslur á Twitter-síðu sinni þar sem hún lýsti yfir óánægju með að fleiri þáttaraðir af þætti hennar, Fresh Off The Boat, yrðu gerðar. Tilkynnt var í gær að ráðist yrði í framleiðslu á sjöttu þáttaröð grínþáttanna sem sýndir eru á ABC en Wu fer með eitt aðalhlutverkanna. Þættirnir fjalla um fjölskyldu frá Taívan sem flytur til Bandaríkjanna. Fucking hell. — Constance Wu (@ConstanceWu) May 10, 2019So upset right now that I’m literally crying. Ugh. Fuck — Constance Wu (@ConstanceWu) May 10, 2019 „Ég er svo leið akkúrat núna að ég er bókstaflega grátandi,“ skrifaði Wu í færslunni. Þá skildi hún eftir athugasemd við mynd á Instagram-síðu þáttanna þar sem hún lýsti einnig yfir óánægju sinni.Fylgjendur leikkonunnar voru margir hverjir ósáttir við viðbrögð hennar og bentu henni á að margir aðrir leikarar höfðu ekki orðið svo lánsamir að þættir þeirra fengu aðra þáttaröð en sex þáttaraðir stöðvarinnar voru teknar af dagskrá í tilkynningu gærdagsins.So sorry you’re upset about being on television and making money. It’s hard to hear someone complaining about it. — Katye Branch Hanley (@katyemaryh) May 10, 2019 „Mér þykir það leitt að þú sért leið yfir því að vera í sjónvarpi og græða á því pening. Það er erfitt að heyra einhvern kvarta undan því,“ skrifaði einn notandi við færslu leikkonunnar. Leikkonan baðst afsökunar á viðbrögðum sínum á Twitter-síðu sinni í gær. Hún sagðist hafa átt erfiðan dag og því hafi tímasetningin verið óheppileg. Hún sé þakklát fyrir þættina og alla þá sem koma að gerð þeirra.Todays tweets were on the heels of rough day&were ill timed w/the news of the show. Plz know, Im so grateful for FOTB renewal. I love the cast&crew. Im proud to be a part of it. For all the fans support, thank u & for all who support my casual use of the word fuck-thank u too — Constance Wu (@ConstanceWu) May 11, 2019 Í dag birti hún svo yfirlýsingu þar sem hún viðurkenndi að hún var ekki sátt við að þættirnir myndu snúa aftur. Vegna þess þyrfti hún að hafna öðru verkefni sem hefði verið „krefjandi áskorun“ fyrir hana sem listamann. „Fólk getur verið á báðum áttum með hluti – það er hluti af því að vera manneskja. Þannig get ég bæði elskað þáttinn/leikarana/starfsfólkið en á sama tíma verið leið yfir því að hafa misst annað tækifæri,“ skrifar leikkonan í yfirlýsingunni.These words are my truth. I hope you hear them pic.twitter.com/l6SvbFcUlj — Constance Wu (@ConstanceWu) May 11, 2019 Bíó og sjónvarp Mest lesið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sonur Tinu Turner látinn Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið Matarást: „Búin að slípast vel saman eftir öll þessi ár“ Makamál Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fleiri fréttir Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Sjá meira
Leikkonan Constance Wu kom mörgum aðdáendum í opna skjöldu eftir að hún birti færslur á Twitter-síðu sinni þar sem hún lýsti yfir óánægju með að fleiri þáttaraðir af þætti hennar, Fresh Off The Boat, yrðu gerðar. Tilkynnt var í gær að ráðist yrði í framleiðslu á sjöttu þáttaröð grínþáttanna sem sýndir eru á ABC en Wu fer með eitt aðalhlutverkanna. Þættirnir fjalla um fjölskyldu frá Taívan sem flytur til Bandaríkjanna. Fucking hell. — Constance Wu (@ConstanceWu) May 10, 2019So upset right now that I’m literally crying. Ugh. Fuck — Constance Wu (@ConstanceWu) May 10, 2019 „Ég er svo leið akkúrat núna að ég er bókstaflega grátandi,“ skrifaði Wu í færslunni. Þá skildi hún eftir athugasemd við mynd á Instagram-síðu þáttanna þar sem hún lýsti einnig yfir óánægju sinni.Fylgjendur leikkonunnar voru margir hverjir ósáttir við viðbrögð hennar og bentu henni á að margir aðrir leikarar höfðu ekki orðið svo lánsamir að þættir þeirra fengu aðra þáttaröð en sex þáttaraðir stöðvarinnar voru teknar af dagskrá í tilkynningu gærdagsins.So sorry you’re upset about being on television and making money. It’s hard to hear someone complaining about it. — Katye Branch Hanley (@katyemaryh) May 10, 2019 „Mér þykir það leitt að þú sért leið yfir því að vera í sjónvarpi og græða á því pening. Það er erfitt að heyra einhvern kvarta undan því,“ skrifaði einn notandi við færslu leikkonunnar. Leikkonan baðst afsökunar á viðbrögðum sínum á Twitter-síðu sinni í gær. Hún sagðist hafa átt erfiðan dag og því hafi tímasetningin verið óheppileg. Hún sé þakklát fyrir þættina og alla þá sem koma að gerð þeirra.Todays tweets were on the heels of rough day&were ill timed w/the news of the show. Plz know, Im so grateful for FOTB renewal. I love the cast&crew. Im proud to be a part of it. For all the fans support, thank u & for all who support my casual use of the word fuck-thank u too — Constance Wu (@ConstanceWu) May 11, 2019 Í dag birti hún svo yfirlýsingu þar sem hún viðurkenndi að hún var ekki sátt við að þættirnir myndu snúa aftur. Vegna þess þyrfti hún að hafna öðru verkefni sem hefði verið „krefjandi áskorun“ fyrir hana sem listamann. „Fólk getur verið á báðum áttum með hluti – það er hluti af því að vera manneskja. Þannig get ég bæði elskað þáttinn/leikarana/starfsfólkið en á sama tíma verið leið yfir því að hafa misst annað tækifæri,“ skrifar leikkonan í yfirlýsingunni.These words are my truth. I hope you hear them pic.twitter.com/l6SvbFcUlj — Constance Wu (@ConstanceWu) May 11, 2019
Bíó og sjónvarp Mest lesið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sonur Tinu Turner látinn Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið Matarást: „Búin að slípast vel saman eftir öll þessi ár“ Makamál Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fleiri fréttir Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Sjá meira