Tveir greindust með HIV eftir „vampíru“ andlitsmeðferð Sylvía Hall skrifar 1. maí 2019 19:22 Meðferðin gengur út á að sprauta blóði í andlit fólks. Vísir/Getty Tveir einstaklingar sem fóru í svokallaða „vampíru“ andlitsmeðferð í heilsulind í Nýju-Mexíkó í Bandaríkjunum greindust með HIV eftir meðferðina. Þetta kemur fram á vef Buzzfeed. Andlitsmeðferðin er framkvæmd með því að sprauta blóði einstaklinganna inn í þeirra eigin húð til þess að „lífga upp á“ húðina en meðferðin vakti fyrst athygli árið 2013 þegar Kim Kardashian birti mynd af sér á Instagram eftir slíka meðferð. View this post on InstagramTonight on Kourtney & Kim Take Miami!!! #VampireFacial #kktm A post shared by Kim Kardashian West (@kimkardashian) on Mar 10, 2013 at 6:14pm PDT Andlitsmeðferðirnar voru framkvæmdar á tímabilinu mars til september á síðasta ári og benda niðurstöður lækna til þess að einstaklingarnir hafi báðir smitast vegna meðferðarinnar. Heilsulindinni var lokað þann 7. september á síðasta ári eftir að niðurstöður eftirlits bentu til þess að meðferð nála í heilsulindinni uppfyllti ekki kröfur heilbrigðiseftirlits. Þá hefur heilbrigðiseftirlitið á svæðinu kallað eftir því að þeir sem fóru í slíka meðferð láti athuga hvort þeir hafi einnig smitast. Yfirmaður hjá heilbrigðiseftirlitinu hefur staðfest að yfir hundrað manns sem fóru í slíka meðferð væru nú þegar búnir að láta athuga með HIV-smit sem og lifrarbólgu B og C. Bandaríkin Mest lesið Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Fleiri fréttir Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Sjá meira
Tveir einstaklingar sem fóru í svokallaða „vampíru“ andlitsmeðferð í heilsulind í Nýju-Mexíkó í Bandaríkjunum greindust með HIV eftir meðferðina. Þetta kemur fram á vef Buzzfeed. Andlitsmeðferðin er framkvæmd með því að sprauta blóði einstaklinganna inn í þeirra eigin húð til þess að „lífga upp á“ húðina en meðferðin vakti fyrst athygli árið 2013 þegar Kim Kardashian birti mynd af sér á Instagram eftir slíka meðferð. View this post on InstagramTonight on Kourtney & Kim Take Miami!!! #VampireFacial #kktm A post shared by Kim Kardashian West (@kimkardashian) on Mar 10, 2013 at 6:14pm PDT Andlitsmeðferðirnar voru framkvæmdar á tímabilinu mars til september á síðasta ári og benda niðurstöður lækna til þess að einstaklingarnir hafi báðir smitast vegna meðferðarinnar. Heilsulindinni var lokað þann 7. september á síðasta ári eftir að niðurstöður eftirlits bentu til þess að meðferð nála í heilsulindinni uppfyllti ekki kröfur heilbrigðiseftirlits. Þá hefur heilbrigðiseftirlitið á svæðinu kallað eftir því að þeir sem fóru í slíka meðferð láti athuga hvort þeir hafi einnig smitast. Yfirmaður hjá heilbrigðiseftirlitinu hefur staðfest að yfir hundrað manns sem fóru í slíka meðferð væru nú þegar búnir að láta athuga með HIV-smit sem og lifrarbólgu B og C.
Bandaríkin Mest lesið Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Fleiri fréttir Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Sjá meira