Hótaði Donald Trump og sér fram á langa fangelsisvist Sylvía Hall skrifar 12. maí 2019 22:24 Donald Trump er forseti Bandaríkjanna. Vísir/Getty Gary Gravelle, 51 árs gamall maður frá Connecticut í Bandaríkjunum, hefur verið ákærður fyrir morðhótanir í garð Donald Trump Bandaríkjaforseta sem og fjölda sprengjuhótana. Verði hann fundinn sekur í öllum ákæruliðum á hann yfir höfði sér allt að 140 ára fangelsi. Reuters greinir frá. Morðhótarnirnar bárust í september árið 2018 og mátti finna „grunsamlegt“ hvítt púður og handskrifuð skilaboð frá Gravelle þar sem stóð einfaldlega: „Þú deyrð“. Þá sendi hann samskonar skilaboð á sýnagógur, moskur og á samtök sem vinna að hagsmunum minnihlutahópa. Gravelle hringdi einnig símtöl og sendi tölvupósta sem innihéldu sprengjuhótanir. Sagðist hann ætla fremja sprengjuárás í Vermont, Washington og á hinum ýmsu stöðum í Connecticut, þar á meðal í byggingum í eigu ríkisins. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Gravelle er ákærður fyrir hótanir í líkingu við þessar en hann hlaut dóm árið 2013 fyrir að hafa átt í ógnandi hótunum við einstaklinga og fyrirtæki. Hann hafði verið undir eftirliti frá því að hann var laus úr fangelsi og þar til hann var handtekinn aftur á síðasta ári. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Yfirmaður FBI segir engar vísbendingar um að „njósnað“ hafi verið um framboð Trump Bæði Trump og William Barr, dómsmálaráðherra, hafa notað það orð til að lýsa rannsókninni. 7. maí 2019 17:49 Trump tapaði svo miklu að hann greiddi engan tekjuskatt Gögn sem New York Times komst yfir benda til þess að fyrirtæki Bandaríkjaforseta hafi tapað rúmum 143 milljörðum íslenskra króna á 9. og 10. áratug síðustu aldar. 8. maí 2019 11:00 Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Fleiri fréttir Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjá meira
Gary Gravelle, 51 árs gamall maður frá Connecticut í Bandaríkjunum, hefur verið ákærður fyrir morðhótanir í garð Donald Trump Bandaríkjaforseta sem og fjölda sprengjuhótana. Verði hann fundinn sekur í öllum ákæruliðum á hann yfir höfði sér allt að 140 ára fangelsi. Reuters greinir frá. Morðhótarnirnar bárust í september árið 2018 og mátti finna „grunsamlegt“ hvítt púður og handskrifuð skilaboð frá Gravelle þar sem stóð einfaldlega: „Þú deyrð“. Þá sendi hann samskonar skilaboð á sýnagógur, moskur og á samtök sem vinna að hagsmunum minnihlutahópa. Gravelle hringdi einnig símtöl og sendi tölvupósta sem innihéldu sprengjuhótanir. Sagðist hann ætla fremja sprengjuárás í Vermont, Washington og á hinum ýmsu stöðum í Connecticut, þar á meðal í byggingum í eigu ríkisins. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Gravelle er ákærður fyrir hótanir í líkingu við þessar en hann hlaut dóm árið 2013 fyrir að hafa átt í ógnandi hótunum við einstaklinga og fyrirtæki. Hann hafði verið undir eftirliti frá því að hann var laus úr fangelsi og þar til hann var handtekinn aftur á síðasta ári.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Yfirmaður FBI segir engar vísbendingar um að „njósnað“ hafi verið um framboð Trump Bæði Trump og William Barr, dómsmálaráðherra, hafa notað það orð til að lýsa rannsókninni. 7. maí 2019 17:49 Trump tapaði svo miklu að hann greiddi engan tekjuskatt Gögn sem New York Times komst yfir benda til þess að fyrirtæki Bandaríkjaforseta hafi tapað rúmum 143 milljörðum íslenskra króna á 9. og 10. áratug síðustu aldar. 8. maí 2019 11:00 Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Fleiri fréttir Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjá meira
Yfirmaður FBI segir engar vísbendingar um að „njósnað“ hafi verið um framboð Trump Bæði Trump og William Barr, dómsmálaráðherra, hafa notað það orð til að lýsa rannsókninni. 7. maí 2019 17:49
Trump tapaði svo miklu að hann greiddi engan tekjuskatt Gögn sem New York Times komst yfir benda til þess að fyrirtæki Bandaríkjaforseta hafi tapað rúmum 143 milljörðum íslenskra króna á 9. og 10. áratug síðustu aldar. 8. maí 2019 11:00