Krónan tekur upp sykurreyrpoka og hættir með smápoka úr plasti Frá og með 1. júní munu allar verslanir Krónunnar hætta að selja hefðbundna plastburðarpoka í verslunum sínum. 1.6.2019 18:34
Delta flýgur ekki til Íslands í vetur: „Næstu mánuðir og ár verða ferðaþjónustufyrirtækjum erfið“ Flugfélagið Delta Air Lines býður ekki upp á flug til Íslands frá og með 20. október næstkomandi. 1.6.2019 17:41
Játar að hafa afhöfðað aðra stúlkuna í Marokkó Hinn 25 ára gamli Ejjoud játaði sekt sína í réttarsal. 31.5.2019 12:56
„Ekkert annað í stöðunni“ en að vísa viðræðum til ríkissáttasemjara Kjaraviðræðum Blaðamannafélagsins og Samtaka atvinnulífsins verður vísað til ríkissáttasemjara. 31.5.2019 12:34
Dúxaði með hæstu meðaleinkunn í sögu Kvennaskólans Dúx Kvennaskólans í ár er Inga Lilja Ásgeirsdóttir og útskrifaðist hún með meðaleinkunnina 9,86. 31.5.2019 11:27
Íslendingarnir dæmdir í fangelsi í Ástralíu Þeir Helgi Heiðar Steinarsson og Brynjar Guðmundsson hafa verið dæmdir í fangelsi í Ástralíu fyrir stórfellt fíkniefnasmygl. Mennirnir fengu vægari dóma en útlit var fyrir. 31.5.2019 06:35
Grunur um hatursglæp í Árbæ í nótt Gerendurnir eru sagðir vera tveir erlendir karlmenn en þeir hafa ekki enn fundist. 31.5.2019 06:31
Fyndnustu mínar með partýsýningu í Tjarnarbíói Þær Lóa Björk Björnsdóttir og Rebecca Scott Lord verða með uppistand í Tjarnarbíó annað kvöld en sýningin ber heitið The Rebecca & Lóa Show. 30.5.2019 16:55
Sjóherinn hafnaði beiðni Hvíta hússins að fela skip sem nefnt var eftir John McCain Trump sagði í samtali við fréttamenn að hann hefði ekki vitað af beiðninni. 30.5.2019 16:10
Disney íhugar að sniðganga Georgíuríki vegna þungunarrofslöggjafar Bob Iger, forstjóri Disney, segir það erfitt fyrir fyrirtækið að halda áfram framleiðslu í Georgíu í ljósi aðstæðna. 30.5.2019 13:21