Lést nokkrum vikum eftir nefndarfundinn með Jon Stewart Luis Alvarez kom fram á nefndarfundi fyrr í mánuðinum þar sem átti að ræða frekari fjárveitingu til sjóðs sem greiðir fyrir heilbrigðisþjónustu fyrir viðbragðsaðila. 30.6.2019 09:19
Madrídarbúar mótmæla afturköllun bílabanns Þúsundir söfnuðust saman á götum Madrídarborgar í gær eftir að nýr borgarstjóri, hægrimaðurinn José Luis Martínez-Almeida, afturkallaði bann við bílaumferð í miðborginni. 30.6.2019 08:22
Trump fyrsti forseti Bandaríkjanna sem fer yfir landamærin til Norður-Kóreu Donald Trump Bandaríkjaforseti og Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, hittust í dag á hlutlausu landamærasvæði Kóreuríkjanna 30.6.2019 07:32
Hélt vöku fyrir nágrönnum og reyndi að ráðast á lögreglu Frá klukkan 19 til 05:30 í nótt komu 76 mál á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 30.6.2019 06:56
Björgunarsveit í tvö útköll í Ísafjarðardjúpi Björgunarsveit á Ísafirði var kölluð út í tvígang seinni partinn í dag vegna slysa í Ísafjarðardjúpi. 29.6.2019 21:49
Bjarki Már Sigvaldason látinn Bjarki Már Sigvaldason lést á fimmtudag aðeins 32 ára að aldri eftir sjö ára baráttu við krabbamein. 29.6.2019 20:52
Tveir böðlar ráðnir á Srí Lanka Sri Lanka hyggst taka fjóra menn af lífi fyrir fíkniefnalagabrot og hafa tveir menn verið ráðnir til þess að taka mennina af lífi. 29.6.2019 20:20
Áslaug Thelma stefnir Orku náttúrunnar Áslaug Thelma Einarsdóttir hefur stefnt Orku náttúrunnar fyrir ólögmæta uppsögn og kynbundinn launamismun. 29.6.2019 18:16
Kom fram í hnífstunguvesti eftir Banksy Rapparinn Stormzy kom fram á Glastonbury hátíðinni í gær. 29.6.2019 16:51