Hætti að sitja fyrir hjá Victoria's Secret vegna femínískra gilda Ofurfyrirsætan Karlie Kloss tjáði sig um ástæðu þess að hún skildi við undirfatarisann Victoria's Secret árið 2015 í nýju viðtalið við Vogue. 2.7.2019 09:12
Kim Kardashian breytir nafninu á aðhaldsfatnaðinum Nýr aðhaldsfatnaður Kim Kardashian var tilkynntur á dögunum. 1.7.2019 15:58
Af hverju er Taylor Swift ósátt við Scooter Braun? Umboðsmaðurinn Scooter Braun keypti í gær útgáfufyrirtækið Big Machine Label Group. 1.7.2019 15:00
Króli snoðaður í nýju myndbandi JóiPé og Króli gáfu í dag út myndband við lagið Tveir Koddar. 1.7.2019 13:20
Myndband frá verkefni Cole Sprouse á Íslandi Bandaríski leikarinn Cole Sprouse heimsótti Ísland í apríl á þessu ári 1.7.2019 13:06
Giftu sig aftur í Frakklandi Stjörnuparið Joe Jonas og Sophie Turner giftu sig í annað sinn í Frakklandi á laugardag. 1.7.2019 11:46
Skilur ekki af hverju Tristan sendi henni afmæliskveðju Raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian fagnaði 35 ára afmæli sínu á fimmtudag. 1.7.2019 10:16
Áætluð skattsvik yfir þriggja ára tímabil um 80 milljarðar á ári Fjármálaáætlun til ársins 2023 er gert ráð fyrir hertari aðgerðum á sviði skattaskila sem gætu skilað um einum milljarði í ríkissjóð frá árinu 2020. 30.6.2019 14:47
Eitt barn lést og þrjú veiktust eftir E. coli smit Fjögur staðfest tilfelli um E.coli smit komu upp eftir bæjarhátíð í San Diego fyrr í mánuðinum. 30.6.2019 14:24
Ósammála um sykurskatt: Hugmyndin ákveðin uppgjöf og friðþæging Þingmennirnir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Ólafur Þór Gunnarsson voru gestir Kristjáns Kristjánssonar í þættinum Sprengisandi í morgun ásamt framkvæmdastjóra Félags atvinnurekenda, Ólafi Stephensen. 30.6.2019 11:51
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent