Hefur ekki áhyggjur af framtíð Sjálfstæðisflokksins Bjarni segist ekki hafa áhyggjur af því að flokkurinn myndi fara illa út úr orkupakkamálinu þrátt fyrir óánægjuraddir. 21.8.2019 20:30
Hyggst leggja fram tillögu um nýjan dómsmálaráðherra áður en þingið hefst að nýju Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir mun ólíklega halda áfram að gegna stöðu dómsmálaráðherra á komandi þingári. 21.8.2019 19:56
Segir flesta Dani ánægða með ákvörðun Trump að fresta heimsókn Fátt annað er til umræðu í Danmörku þessa dagana en fjaðrafokið í kringum Donald Trump Bandaríkjaforseta og áhuga hans á að kaupa Grænland. 21.8.2019 18:39
Búið að tilkynna titil næstu Bond-myndar Næsta Bond-mynd, sem verður sú 25. í röðinni, mun bera titilinn „No Time to Die“, sem á íslensku myndi útleggjast sem „Enginn tími til að deyja“. 20.8.2019 16:52
Starfsfólk neyðarlínunnar hleypur fyrir Frú Ragnheiði: "Frú Ragnheiður oft búin að ná til þessa fólks þegar þau þurfa aðstoð“ Fjórir starfsmenn Neyðarlínunnar, sem saman mynda "Neyðarlega hlaupahópinn“, hlaupa til styrktar skaðaminnkunarverkefninu Frú Ragnheiði í Reykjavíkurmaraþoninu næstu helgi. 20.8.2019 15:45
Hentu öllu frá sér og ferðuðust um heiminn í sex mánuði Hjónin Alexía Björg og Guðmundur ferðuðust um Suður-Ameríku í rúmt hálft ár og kenndu börnunum sjálf til að þau misstu ekki úr námi. 20.8.2019 14:27
Skemmti sér svo vel að hún sá aldrei ástæðu til þess að byrja að drekka áfengi Færsla sem Eva Ruza birti í gærkvöldi hefur vakið mikla athygli en þar ræðir hún ákvörðun sína um að lifa lífi án áfengis. 20.8.2019 13:47
Komin alvara í samband Miley og Kaitlynn Aðeins nokkrum klukkustundum eftir að Miley Cyrus og leikarinn Liam Hemsworth staðfestu skilnað sinn með yfirlýsingu til fjölmiðla sást til söngkonunnar með nýrri dömu á Ítalíu. 20.8.2019 11:07
The Rock genginn í það heilaga Leikarinn Dwayne Johnson kvæntist kærustu sinni og barnsmóður Lauren Hashian við látlausa athöfn á Hawaii á sunnudag. 20.8.2019 10:39