Ellen og Elton John koma hertogahjónunum af Sussex til varnar Meghan Markle og Harry Bretaprins hafa verið harðlega gagnrýnd fyrir ákvörðun sína að fljúga til Ibiza og Nice í Frakklandi með einkaþotu. 20.8.2019 10:07
Katie Holmes og Jamie Foxx hætt saman Sex ára sambandi leikkonunnar Katie Holmes og fjöllistamannsins Jamie Foxx er nú lokið. 20.8.2019 09:42
Greind með vefjagigt eftir sautján ára óvissu: „Loksins sinnt sem manneskju en ekki bara feitri stelpu“ Bríet Ósk Moritz hafði upplifað mikla verki í sautján ár þegar hún var loksins greind með vefjagigt, 27 ára gömul. 19.8.2019 15:28
Gætu átt yfir höfði sér sex ára fangelsi fyrir sandstuld Franskt par á ferðalagi um ítölsku eyjuna Sardiníu var tekið með fjörutíu kíló af sandi þegar það var á leið í ferju frá Porto Torres á eyjunni. 19.8.2019 14:26
Höfðu áhyggjur af sambandi Harry og Meghan í upphafi Í nýrri heimildarmynd um bræðurna og prinsana Vilhjálm og Harry er fullyrt að Vilhjálmur og eiginkona hans, Katrín, höfðu ákveðnar efasemdir um samband bróðurins við bandarísku leikkonuna Meghan Markle. 19.8.2019 11:28
Norðanáttin að „leggja upp laupana“ og bjartviðri í kortunum Það er ekki útlit fyrir háar úrkomutölur í vikunni þar sem lægðirnar virðast ekki ná að komast með góðu móti inn á landið. 19.8.2019 10:52
Horfði á eftir ástvinum í líkpokum eftir eigið brúðkaup Það sem átti að vera hamingjusamasti dagur í lífi Mirwais Elmi endaði með hryllingi þegar 63 manns, þar á meðal vinir og ættingjar, létu lífið af völdum sjálfsmorðssprengju í brúðkaupsveislu hans og eiginkonu hans í gær. 18.8.2019 23:21
„Hingað og ekki lengra“ Guðmundur Ingi segir Ísland nú þegar hafa tekið ákveðin skref í þágu loftslagsmála, til að mynda í samgöngumálum, en það þurfi meira til. 18.8.2019 22:00
Vonar að leiðtogar Norðurlandanna lýsi yfir loftslagsneyðarástandi Mary Robinson, fyrrverandi forseti Írlands, sagði það bæði sorglegt og táknrænt að kveðja jökulinn Ok í dag. 18.8.2019 21:00
Kviknaði í gasgrilli í miðbænum Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út á sjötta tímanum í kvöld eftir að eldur kom upp á Haðarstíg í miðbæ Reykjavíkur. 18.8.2019 18:42