Samfélagsmiðlastjörnur reyna við hálft maraþon: „Ekki sjálfsagt að fæðast með tíu fingur og tíu tær“ Aron Már Ólafsson, Böðvar Tandri Reynisson og Tanja Davíðsdóttir ætla að hlaupa 21 kílómeter fyrir Barnaspítala Hringsins í Reykjavíkurmaraþoninu þann 24. ágúst. 18.8.2019 17:30
Truflaður í pottinum af Ingvari E. í nýrri HBO þáttaröð Önnur þáttaröð bandarísku þáttanna Succession hefur göngu sína í kvöld á Stöð 2. 13.8.2019 14:49
Héraðið tekur þátt á Toronto kvikmyndahátíðinni Kvikmynd Gríms Hákonarsonar, Héraðið, hefur verið valin til þátttöku á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto. 13.8.2019 14:45
Birti brjóstamynd sem netverjar höfðu hótað að birta „Ef einhver ætlar að græða pening eða like á geirvörtunni minni, þá verður það ég.“ 13.8.2019 12:23
Sakar Katy Perry um kynferðislega áreitni Í færslu á Instagram-síðu sinni skrifar leikarinn og fyrirsætan Josh Kloss um kynni sín af söngkonunni Katy Perry. 13.8.2019 10:11
Tjáir sig um skilnaðinn við Miley Leikarinn Liam Hemsworth segir skilnað sinn og eiginkonu sinnar Miley Cyrus vera einkamál þeirra og að hann ætli ekki að tjá sig opinberlega við fjölmiðla. 13.8.2019 09:24
Íslenskur leikhópur í útrás til Bandaríkjanna: „Waiter! There's an Icelander in my Soup!“ Útskriftarhópur Leiklistarskóla Íslands árið 1978 býr sig nú undir ansi langt ferðalag, nánar tiltekið til Washingtonríkis á vesturströnd Bandaríkjanna. 12.8.2019 16:45
Netverjar gantast með myndatöku Ed Sheeran og Fjallsins Mynd af þeim Ed Sheeran og Hafþóri Júlíusi Björnssyni hefur vakið mikla athygli eftir að hún birtist á Instagram-aðgangi söngvarans. 12.8.2019 13:43
Grínaðist með Trump við misjafna hrifningu ferðamanna YouTube-notandinn Daily Dinkus ferðast um heiminn og fagnar furðulegum alþjóðlegum hátíðisdögum. 12.8.2019 11:39
Priyanka Chopra kölluð hræsnari af ráðstefnugesti Leikkonan Priyanka Chopra kom fram á Beautycon-ráðstefnunni sem fram fór í Los Angeles nú um helgina. 12.8.2019 11:08