Truflaður í pottinum af Ingvari E. í nýrri HBO þáttaröð Sylvía Hall skrifar 13. ágúst 2019 14:49 Ingvar E. Sigurðsson sem Ragnar Magnússon. HBO Önnur þáttaröð bandarísku þáttanna Succession hefur göngu sína í kvöld á Stöð 2. Þættirnir hafa notið mikilla vinsælda en þeir eru framleiddir af HBO og fjalla um Roy fjölskylduna sem á alþjóðlegt fjölmiðlastórveldi. Í fyrsta þætti annarrar þáttaraðar hefst sagan á Íslandi þar sem Kendall Roy, sem leikinn er af Jeremy Strong, er rifinn af stað af Ragnari Magnússyni til þess að koma fram í sjónvarpsviðtali. Sá sem fer með hlutverk Ragnars er enginn annar en Ingvar E. Sigurðsson. Íslensk náttúra fær að njóta sín í þættinum en í upphafi þáttarins sést Roy njóta sín í heilsulind með fallega náttúru í bakgrunni. Þeir félagar keyra svo til Reykjavíkur þar sem honum er skutlað í fyrrnefnt sjónvarpsviðtal sem fer fram í húsnæði Ríkisútvarpsins. Hér að neðan má sjá sýnishorn úr þáttunum en líkt og áður kom fram er fyrsti þáttur sýndur á Stöð 2 klukkan 20:35 í kvöld. Íslandsvinir Menning Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Blautir búkar og pylsupartí Menning Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Önnur þáttaröð bandarísku þáttanna Succession hefur göngu sína í kvöld á Stöð 2. Þættirnir hafa notið mikilla vinsælda en þeir eru framleiddir af HBO og fjalla um Roy fjölskylduna sem á alþjóðlegt fjölmiðlastórveldi. Í fyrsta þætti annarrar þáttaraðar hefst sagan á Íslandi þar sem Kendall Roy, sem leikinn er af Jeremy Strong, er rifinn af stað af Ragnari Magnússyni til þess að koma fram í sjónvarpsviðtali. Sá sem fer með hlutverk Ragnars er enginn annar en Ingvar E. Sigurðsson. Íslensk náttúra fær að njóta sín í þættinum en í upphafi þáttarins sést Roy njóta sín í heilsulind með fallega náttúru í bakgrunni. Þeir félagar keyra svo til Reykjavíkur þar sem honum er skutlað í fyrrnefnt sjónvarpsviðtal sem fer fram í húsnæði Ríkisútvarpsins. Hér að neðan má sjá sýnishorn úr þáttunum en líkt og áður kom fram er fyrsti þáttur sýndur á Stöð 2 klukkan 20:35 í kvöld.
Íslandsvinir Menning Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Blautir búkar og pylsupartí Menning Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp