Truflaður í pottinum af Ingvari E. í nýrri HBO þáttaröð Sylvía Hall skrifar 13. ágúst 2019 14:49 Ingvar E. Sigurðsson sem Ragnar Magnússon. HBO Önnur þáttaröð bandarísku þáttanna Succession hefur göngu sína í kvöld á Stöð 2. Þættirnir hafa notið mikilla vinsælda en þeir eru framleiddir af HBO og fjalla um Roy fjölskylduna sem á alþjóðlegt fjölmiðlastórveldi. Í fyrsta þætti annarrar þáttaraðar hefst sagan á Íslandi þar sem Kendall Roy, sem leikinn er af Jeremy Strong, er rifinn af stað af Ragnari Magnússyni til þess að koma fram í sjónvarpsviðtali. Sá sem fer með hlutverk Ragnars er enginn annar en Ingvar E. Sigurðsson. Íslensk náttúra fær að njóta sín í þættinum en í upphafi þáttarins sést Roy njóta sín í heilsulind með fallega náttúru í bakgrunni. Þeir félagar keyra svo til Reykjavíkur þar sem honum er skutlað í fyrrnefnt sjónvarpsviðtal sem fer fram í húsnæði Ríkisútvarpsins. Hér að neðan má sjá sýnishorn úr þáttunum en líkt og áður kom fram er fyrsti þáttur sýndur á Stöð 2 klukkan 20:35 í kvöld. Íslandsvinir Menning Mest lesið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Stórstjarnan Limahl mætir í N1 höllina í september Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Önnur þáttaröð bandarísku þáttanna Succession hefur göngu sína í kvöld á Stöð 2. Þættirnir hafa notið mikilla vinsælda en þeir eru framleiddir af HBO og fjalla um Roy fjölskylduna sem á alþjóðlegt fjölmiðlastórveldi. Í fyrsta þætti annarrar þáttaraðar hefst sagan á Íslandi þar sem Kendall Roy, sem leikinn er af Jeremy Strong, er rifinn af stað af Ragnari Magnússyni til þess að koma fram í sjónvarpsviðtali. Sá sem fer með hlutverk Ragnars er enginn annar en Ingvar E. Sigurðsson. Íslensk náttúra fær að njóta sín í þættinum en í upphafi þáttarins sést Roy njóta sín í heilsulind með fallega náttúru í bakgrunni. Þeir félagar keyra svo til Reykjavíkur þar sem honum er skutlað í fyrrnefnt sjónvarpsviðtal sem fer fram í húsnæði Ríkisútvarpsins. Hér að neðan má sjá sýnishorn úr þáttunum en líkt og áður kom fram er fyrsti þáttur sýndur á Stöð 2 klukkan 20:35 í kvöld.
Íslandsvinir Menning Mest lesið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Stórstjarnan Limahl mætir í N1 höllina í september Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein