Birti brjóstamynd sem netverjar höfðu hótað að birta Sylvía Hall skrifar 13. ágúst 2019 12:23 Whitney Cummings hefur gert það gott sem uppistandari. Vísir/Getty Í apríl síðastliðnum birti uppistandarinn Whitney Cummings myndband af sér í Instagram-sögu sinni þar sem hún var í baði að borða litkaber. Þegar hún áttaði sig á því að annað brjóst hennar var í mynd var hún fljót að eyða myndbandinu en fjöldi netverja höfðu þá þegar náð skjáskoti af myndbandinu. Í kjölfarið fóru henni að berast skilaboð þar sem aðilar með skjáskotið undir höndum báðu um greiðslur gegn því að þeir myndu ekki birta myndina. Þegar hún vakti máls á skilaboðunum á Twitter sagði hún þá sem hefðu hótað henni örugglega halda að hún væri frægari en hún raunverulega er og að öllum líkindum haldið að það væri auðveldara að ógna henni. „Ef einhver ætlar að græða pening eða like á geirvörtunni minni, þá verður það ég. Svo hér er þetta allt saman, vitlausu lúðar,“ skrifar Cummings við færslu þar sem hún birtir myndina sjálf ásamt skjáskoti af skilaboðum þar sem hún var beðin um pening fyrir myndina.2)They all must think I’m way more famous than I am, but they also must think I’m way more easily intimidated than I am. If anyone is gonna make money or likes off my nipple, it’s gonna be me. So here it all is, you foolish dorks. pic.twitter.com/cet4YEXVyG — Whitney Cummings (@WhitneyCummings) August 12, 2019 Hún segist ekki ætla að birta nöfn þeirra sem reyndu að græða á henni því það gætu verið „vitlausir krakkar“ og hún hefði sjálf ekki viljað að þær heimsku hugmyndir sem hún hafði sem unglingur væru á allra vitorði eftir eina Google-leit. Eftir að hún birti myndina á Twitter-síðu sinni fóru henni að berast skilaboð þar sem einstaklingar sögðust vera með aðgang að iCloud-reikningi hennar þar sem allar hennar myndir eru að finna. Hún var ekki lengi að snúa þeim hótunum upp í grín. „Ég skal vera hreinskilin, ég stend með flestum nektarmyndum af mér. Í hreinskilni skammast ég mín meira fyrir öll inspirational quotes sem ég hef tekið skjáskot af.“Now I'm getting threatened with "we have access to your iCloud." I'll be honest, I stand by most of my nudes. Frankly I'm way more embarrassed by all the inspirational quotes I've screen grabbed. — Whitney Cummings (@WhitneyCummings) August 12, 2019 Hollywood Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Birti nektarmyndirnar sjálf eftir að hakkari hótaði að kúga hana með þeim Bandaríska leikkonan Bella Thorne birti í gær nektarmyndir sem hún tók af sjálfri sér, en hafði ekki ætlað til opinberrar birtingar, eftir að hakkari komst yfir myndirnar og hótaði að birta þær. 16. júní 2019 21:47 Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Terry Reid látinn Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Sjá meira
Í apríl síðastliðnum birti uppistandarinn Whitney Cummings myndband af sér í Instagram-sögu sinni þar sem hún var í baði að borða litkaber. Þegar hún áttaði sig á því að annað brjóst hennar var í mynd var hún fljót að eyða myndbandinu en fjöldi netverja höfðu þá þegar náð skjáskoti af myndbandinu. Í kjölfarið fóru henni að berast skilaboð þar sem aðilar með skjáskotið undir höndum báðu um greiðslur gegn því að þeir myndu ekki birta myndina. Þegar hún vakti máls á skilaboðunum á Twitter sagði hún þá sem hefðu hótað henni örugglega halda að hún væri frægari en hún raunverulega er og að öllum líkindum haldið að það væri auðveldara að ógna henni. „Ef einhver ætlar að græða pening eða like á geirvörtunni minni, þá verður það ég. Svo hér er þetta allt saman, vitlausu lúðar,“ skrifar Cummings við færslu þar sem hún birtir myndina sjálf ásamt skjáskoti af skilaboðum þar sem hún var beðin um pening fyrir myndina.2)They all must think I’m way more famous than I am, but they also must think I’m way more easily intimidated than I am. If anyone is gonna make money or likes off my nipple, it’s gonna be me. So here it all is, you foolish dorks. pic.twitter.com/cet4YEXVyG — Whitney Cummings (@WhitneyCummings) August 12, 2019 Hún segist ekki ætla að birta nöfn þeirra sem reyndu að græða á henni því það gætu verið „vitlausir krakkar“ og hún hefði sjálf ekki viljað að þær heimsku hugmyndir sem hún hafði sem unglingur væru á allra vitorði eftir eina Google-leit. Eftir að hún birti myndina á Twitter-síðu sinni fóru henni að berast skilaboð þar sem einstaklingar sögðust vera með aðgang að iCloud-reikningi hennar þar sem allar hennar myndir eru að finna. Hún var ekki lengi að snúa þeim hótunum upp í grín. „Ég skal vera hreinskilin, ég stend með flestum nektarmyndum af mér. Í hreinskilni skammast ég mín meira fyrir öll inspirational quotes sem ég hef tekið skjáskot af.“Now I'm getting threatened with "we have access to your iCloud." I'll be honest, I stand by most of my nudes. Frankly I'm way more embarrassed by all the inspirational quotes I've screen grabbed. — Whitney Cummings (@WhitneyCummings) August 12, 2019
Hollywood Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Birti nektarmyndirnar sjálf eftir að hakkari hótaði að kúga hana með þeim Bandaríska leikkonan Bella Thorne birti í gær nektarmyndir sem hún tók af sjálfri sér, en hafði ekki ætlað til opinberrar birtingar, eftir að hakkari komst yfir myndirnar og hótaði að birta þær. 16. júní 2019 21:47 Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Terry Reid látinn Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Sjá meira
Birti nektarmyndirnar sjálf eftir að hakkari hótaði að kúga hana með þeim Bandaríska leikkonan Bella Thorne birti í gær nektarmyndir sem hún tók af sjálfri sér, en hafði ekki ætlað til opinberrar birtingar, eftir að hakkari komst yfir myndirnar og hótaði að birta þær. 16. júní 2019 21:47