Sjóböð á Húsavíkurhöfða á lista yfir hundrað bestu áfangastaði heims Geosea er á lista yfir hundrað bestu áfangastaði heims sem tímaritið Time hefur tekið saman. 22.8.2019 22:24
Orkan okkar segist ekki bera ábyrgð á miðadreifingum í Fossvogskirkjugarði "Þetta er einhver sem er að reyna að klekkja á okkur, það eru margir Samfylkingarmenn og Viðreisnarmenn sem eru ekki voða hrifnir af þessu,“ segir talsmaður Orkunnar okkar. 22.8.2019 21:36
Við það að fara af stað þegar teygjan slitnaði Það mátti ekki tæpara standa þegar teygja í svokölluðu teyjuskotstæki (e. slingshot) slitnaði þegar starfsmaður var við það að fara að setja tækið í gang. 22.8.2019 21:13
Heimalind gata ársins í Kópavogi Bæjarstjórn Kópavogsbæjar hefur valið Heimalind í Kópavogi sem götu ársins. 22.8.2019 20:01
Miley þvertekur fyrir ásakanir um framhjáhald og gerir upp skrautlega fortíð sína Orðrómur þess efnis að hjónaband þeirra Miley Cyrus og Liam Hemsworth hafi endað vegna framhjáhalds hefur farið hátt undanfarnar vikur. 22.8.2019 18:59
Auddi „hrikalega spenntur“ fyrir nýjasta verkefninu Sjónvarpsmaðurinn og skemmtikrafturinn Auðunn Blöndal tekur við nýju hlutverki í vetur sem kynnir í Allir geta dansað. 22.8.2019 17:48
Launamunur æðstu stjórnenda sveitarfélaga og annarra starfsmanna óréttlátur Formaður BSRB segist vongóð um að umræðan skili sér í meira launaréttlæti innan sveitastjórna. 21.8.2019 23:46
Biðla til almennings í von um að bera kennsl á ýmsa hluti tengda barnaníðsmálum Þær myndir sem birtar hafa verið á síðunni hafa verið rannsakaðar í þaula og því er lokaúrræðið að biðla til almennings í von um aðstoð. 21.8.2019 22:56
Þriðja skriðan á tíu árum í Reynisfjöru Skriðan sem féll í Reynisfjöru í gærmorgun var sú þriðja á tíu árum sem telst geta ógnað ferðamönnum. 21.8.2019 21:44