Sylvía Hall

Nýjustu greinar eftir höfund

Justin Bieber heitir því að vernda Billie Eilish

Justin Bieber segist vera til staðar fyrir Billie Eilish ef hún þarf á því að halda. Eilish, sem er aðeins átján ára gömul, er ein stærsta stjarna tónlistarheimsins um þessar mundir.

Lynn Cohen látin

Cohen var þekktust fyrir hlutverk sitt sem Magda í hinum geysivinsælu þáttum Sex and the City.

Sjá meira