Kokkalandsliðið vann gull á Ólympíuleikum matreiðslumeistara Um var að ræða fyrri keppnisgrein af tveimur sem liðið keppir í þetta árið. 16.2.2020 15:19
Eyfi leggur blessun sína yfir útgáfu Flóna: „Geysilega sáttur við þessa frumlegu útgáfu“ Eyjólfur Kristjánsson hefur lagt blessun sína yfir umdeilt skemmtiatriði í Söngvakeppni sjónvarpsins í gærkvöldi. Tónlistarmaðurinn Flóni steig á stokk og flutti nýja útgáfu af einu ástsælasta lagi þjóðarinnar. 16.2.2020 13:35
Segir tímabært að endurskoða launakerfið í heild Dr. Katrín Ólafsdóttir, hagfræðingur og lektor við Háskólann í Reykjavík, segir minni tekjudreifingu vera hér á landi samanborið við aðrar þjóðir. 16.2.2020 13:16
Justin Bieber heitir því að vernda Billie Eilish Justin Bieber segist vera til staðar fyrir Billie Eilish ef hún þarf á því að halda. Eilish, sem er aðeins átján ára gömul, er ein stærsta stjarna tónlistarheimsins um þessar mundir. 16.2.2020 11:13
Breska slúðurpressan harðlega gagnrýnd vegna dauða Flack Lewis Burton, tennisleikari og kærasti sjónvarpsstjörnunnar Caroline Flack, segist vera í molum eftir dauðsfall hennar í hjartnæmri færslu á Instagram-síðu sinni. Flack fannst látin á heimili sínu í London í gær. 16.2.2020 09:57
Lynn Cohen látin Cohen var þekktust fyrir hlutverk sitt sem Magda í hinum geysivinsælu þáttum Sex and the City. 15.2.2020 16:50
Rennsli orðið eðlilegt í Skógafossi Svæðið við Skógafoss var rýmt síðdegis í gær vegna mögulegrar krapastíflu fyrir ofan fossinn. 15.2.2020 16:00
Tekjur úr símakosningu ómissandi fyrir RÚV Framkvæmdastjórn Söngvakeppninnar segir kosningakerfið á Íslandi vera í skoðun og RÚV hafi skoðað möguleika á breytingum á kosningafyrirkomulaginu. 15.2.2020 15:04
Björgunarsveitarfólk smalaði fólki af Sólheimasandi vegna veðurs Áður hafði lögregla farið á vettvang í því skyni að vara ferðamenn við því að fara að flugvélarflakinu á sandinum þar sem aðstæður væru slæmar. 15.2.2020 14:15
Kynlífsvélmenni geti verið siðferðileg ógn við samfélagið Hröð þróun kynlífsvélmenna og gervigreindar getur skapað mörg samfélagsleg vandamál að sögn vísindamanna í Bandaríkjunum. 15.2.2020 12:07