Tekjur úr símakosningu ómissandi fyrir RÚV Sylvía Hall skrifar 15. febrúar 2020 15:04 Framkvæmdastjórn Söngvakeppninnar segir fátt benda til þess að fólk setji það fyrir sig að greiða 139 krónur fyrir atkvæðið. Mynd/RÚV Framkvæmdastjórn Söngvakeppninnar segir kosningakerfið á Íslandi vera í skoðun og RÚV hafi skoðað möguleika á breytingum á kosningafyrirkomulaginu. Í undankeppni Norðmanna er boðið upp á netkosningu en að sögn framkvæmdastjórnarinnar eru tekjurnar úr símakosningu „ómissandi fyrir RÚV“. Þetta kemur fram í svari framkvæmdastjórnarinnar á vef mbl.is. Þar segir jafnframt að nýtt Eurovision-app verði að líklega í boði í kosningu Eurovision í vor og mögulegt að það verði einnig hér á landi á næsta ári. Það sé þó mikilvægast að kosningin sé vel skipulögð og það séu takmörk á atkvæðafjölda hvers og eins. Þannig sé kosningin líkust alvöru lýðræðislegum kosningum en opnar netkosningar geri það erfiðara í framkvæmd. „Þær þjóðir sem hafa prófað slíkt í sínum undankeppnum hafa flestar fallið frá því. EBU leyfir ekki opnar netkosningar í Eurovision, þar er sams konar símakosning og í Söngvakeppninni,“ segir í svarinu til blaðamanns mbl.is. Að sögn framkvæmdastjórnarinnar þyrfti nýr tekjustofn að koma til ef fallið yrði frá núverandi fyrirkomulagi. Hvert atkvæði sem greitt er í Söngvakeppninni kostar 139 krónur og fær RÚV þannig tekjur. Þátttaka beri það með sér að ekki sé mikill munur á kosningaþátttöku milli aldurshópa og því fátt sem bendi til þess að fólk setji það fyrir sig að greiða 139 krónur fyrir atkvæðið. Eurovision Tengdar fréttir Dimma og Ísold og Helga áfram í Söngvakeppninni Lögin Almyrkvi, með Dimmu, og Klukkan tifar, Með Ísold og Helgu, komust áfram á fyrri undanúrslitakvöldi Söngvakeppni Ríkisútvarpsins þar sem valið er hvaða tónlistarmenn munu keppa fyrir Íslands hönd í Eurovision. 8. febrúar 2020 21:04 Listi yfir keppendur í Söngvakeppninni birtur Svo virðist sem listi yfir væntanlega þátttakendur í Söngvakeppni sjónvarpsins hafi verið birtur á Spotify en opinberun listans er ekki á dagskrá RÚV fyrr en í kvöld. 18. janúar 2020 16:12 Mest lesið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið Fleiri fréttir Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba Ingi Bauer og VÆB menn reyndu að semja sumarsmell á staðnum Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Sjá meira
Framkvæmdastjórn Söngvakeppninnar segir kosningakerfið á Íslandi vera í skoðun og RÚV hafi skoðað möguleika á breytingum á kosningafyrirkomulaginu. Í undankeppni Norðmanna er boðið upp á netkosningu en að sögn framkvæmdastjórnarinnar eru tekjurnar úr símakosningu „ómissandi fyrir RÚV“. Þetta kemur fram í svari framkvæmdastjórnarinnar á vef mbl.is. Þar segir jafnframt að nýtt Eurovision-app verði að líklega í boði í kosningu Eurovision í vor og mögulegt að það verði einnig hér á landi á næsta ári. Það sé þó mikilvægast að kosningin sé vel skipulögð og það séu takmörk á atkvæðafjölda hvers og eins. Þannig sé kosningin líkust alvöru lýðræðislegum kosningum en opnar netkosningar geri það erfiðara í framkvæmd. „Þær þjóðir sem hafa prófað slíkt í sínum undankeppnum hafa flestar fallið frá því. EBU leyfir ekki opnar netkosningar í Eurovision, þar er sams konar símakosning og í Söngvakeppninni,“ segir í svarinu til blaðamanns mbl.is. Að sögn framkvæmdastjórnarinnar þyrfti nýr tekjustofn að koma til ef fallið yrði frá núverandi fyrirkomulagi. Hvert atkvæði sem greitt er í Söngvakeppninni kostar 139 krónur og fær RÚV þannig tekjur. Þátttaka beri það með sér að ekki sé mikill munur á kosningaþátttöku milli aldurshópa og því fátt sem bendi til þess að fólk setji það fyrir sig að greiða 139 krónur fyrir atkvæðið.
Eurovision Tengdar fréttir Dimma og Ísold og Helga áfram í Söngvakeppninni Lögin Almyrkvi, með Dimmu, og Klukkan tifar, Með Ísold og Helgu, komust áfram á fyrri undanúrslitakvöldi Söngvakeppni Ríkisútvarpsins þar sem valið er hvaða tónlistarmenn munu keppa fyrir Íslands hönd í Eurovision. 8. febrúar 2020 21:04 Listi yfir keppendur í Söngvakeppninni birtur Svo virðist sem listi yfir væntanlega þátttakendur í Söngvakeppni sjónvarpsins hafi verið birtur á Spotify en opinberun listans er ekki á dagskrá RÚV fyrr en í kvöld. 18. janúar 2020 16:12 Mest lesið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið Fleiri fréttir Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba Ingi Bauer og VÆB menn reyndu að semja sumarsmell á staðnum Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Sjá meira
Dimma og Ísold og Helga áfram í Söngvakeppninni Lögin Almyrkvi, með Dimmu, og Klukkan tifar, Með Ísold og Helgu, komust áfram á fyrri undanúrslitakvöldi Söngvakeppni Ríkisútvarpsins þar sem valið er hvaða tónlistarmenn munu keppa fyrir Íslands hönd í Eurovision. 8. febrúar 2020 21:04
Listi yfir keppendur í Söngvakeppninni birtur Svo virðist sem listi yfir væntanlega þátttakendur í Söngvakeppni sjónvarpsins hafi verið birtur á Spotify en opinberun listans er ekki á dagskrá RÚV fyrr en í kvöld. 18. janúar 2020 16:12
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið