Fyrsta dauðsfallið af völdum Covid19 innan Evrópu Áttræður karlmaður frá Hubei-héraðinu í Kína lést af völdum kórónaveirunnar Covid19 í Frakklandi. 15.2.2020 10:50
Kristín Eysteinsdóttir leikstýrir kvikmynd um Kokkál Kristín Eysteindóttir mun leikstýra kvikmynd sem byggir á bókinni Kokkáll eftir Dóra DNA. Bókin kom út á síðasta ári en hún sló rækilega í gegn. 15.2.2020 09:57
Tókst á við sjálfsvíg unnusta síns með því að vera sönn sjálfri sér Kristín Sif Björgvinsdóttir, íþróttakona og útvarpskona K100, missti Brynjar Berg Guðmundsson, unnusta sinn og barnsföður, í október árið 2018. Brynjar framdi sjálfsvíg eftir baráttu við andleg veikindi og fíkn sem Kristín segir hann ekki hafa séð leiðina út úr. 15.2.2020 09:00
Að syrgja móðurhlutverk í skugga systurmissis Þórdís Valsdóttir lenti í tveimur áföllum sem mótuðu líf hennar til frambúðar þegar hún var á unglingsaldri. Þegar hún var nýbúin að missa systur sína varð hún óvænt ólétt aðeins fimmtán ára gömul. Eftir að hafa tekið nýtt hlutverk í sátt tók lífið enn og aftur óvænta stefnu. 8.2.2020 09:00
Apple sektað fyrir að hægja á símum Tæknirisinn Apple hefur verið sektaður um 25 milljónir evra, sem samsvarar tæplega þremur og hálfum milljörðum íslenskra króna, af franska samkeppniseftirlitinu. 7.2.2020 23:38
Ekki bjartsýni að loðna finnist í öðrum rannsóknarleiðangri Sjávarútvegsráðherra segir loðnubrest tvö ár í röð vera skell en ólíklegt sé að stjórnvöld hlaupi undir bagga með þeim sveitarfélögum sem bresturinn bitni þyngst á. 7.2.2020 23:15
Vikið úr starfi sínu í Hvíta húsinu eftir að hafa borið vitni gegn Trump Alexander Vindman, ofursta hjá her Bandaríkjanna, hefur verið vikið úr starfi sínu í Þjóðaröryggisráði Hvíta hússins og var honum fylgt þaðan út af öryggisvörðum í dag. 7.2.2020 22:57
GDRN sendir frá sér vorsmell í aðdraganda nýrrar plötu Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, betur þekkt sem GDRN, gaf í dag út lagið Af og til. Lagið er það fyrsta sem hún gefur út af væntanlegri plötu. 7.2.2020 22:20
Mannleg mistök urðu til þess að skútan strandaði Skútan Ópal sem strandaði við Lundey á Kollafirði í gærkvöldi lenti upp á sandrifi á leið til hafnar í Reykjavík í gærkvöld. 7.2.2020 21:35
Skólahljómsveit Kópavogs hefur fengið nýtt húsnæði Ný kennsluaðstaða Skólahljómsveitar Kópavogs var vígð við hátíðlega athöfn í dag. Húsnæðið er nýbyggð álma við Álfhólsskóla í Digranesi 7.2.2020 21:14