Sakar formann Viðreisnar um lýðskrum Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, er harðorður í garð Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur í stöðuuppfærslu á Facebook-síðu sinni. Þar sakar hann Þorgerði um lýðskrum vegna pistlaskrifa hennar á Vísi í dag. 7.2.2020 20:51
Telur rétt að selja Íslandsbanka en ríkið haldi eignarhlut í Landsbankanum Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna segir Samherjamálið hafa sýnt að þörf sé á auknu gagnsæi í atvinnulífinu og undirstrikar mikilvægi þess að fjármunir verði tryggðir til þess að rannsaka það. 7.2.2020 20:26
Dómstóll heimilar sviptingu ríkisborgararéttar Begum Begum gekk til liðs við Íslamska ríkið árið 2015, þá aðeins fimmtán ára gömul. 7.2.2020 19:42
„Lykilatriði að enginn slasaðist“ Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segir það fyrir öllu að engin slys hafi orðið á fólki þegar lendingarbúnaður flugvélar félagsins brotnaði skömmu eftir lendingu. 7.2.2020 18:57
Kalla inn kjúkling vegna gruns um salmonellu Matvælastofnun hefur varað við neyslu á kjúklingi frá Matfugli sem seldur var undir mekjum Bónus, Ali eða FK. 7.2.2020 18:35
Farþegi segir vélina hafa „skoppað eins og skopparabolta“ Matthildur Sigurðardóttir, farþegi um borð í vél Icelandair sem var á leið til Keflavíkur frá Berlín, segir farþega hafa verið slegna við lendingu. Eftir að vélin hafði lent datt allt rafmagn út og dauðaþögn var um borð. 7.2.2020 18:00
Annar drengjanna sem bjargað var úr Hafnarfjarðarhöfn kominn heim Þrír voru í bílnum sem fór fram af Óseyrarbryggju í Hafnarfirði föstudagskvöldið 17. janúar. 7.2.2020 17:35
Konan á Kastrup reyndist ekki vera með Wuhan-veiruna Kínverska konan sem fór að finna fyrir flensueinkennum við lendingu á Kastrup-flugvelli í morgun reyndist ekki vera smituð af Wuhan-kórónaveirunni. 7.2.2020 17:14
Sex ára óvæntur senuþjófur í beinni útsendingu úr Glimmerhöllinni Hin sex ára gamla Sóley Mist Reeve var sannkallaður senuþjófur í Glimmerhöllinni á föstudag þegar hún fór á kostum í beinni útsendingu. 2.2.2020 22:33