Lynn Cohen látin Sylvía Hall skrifar 15. febrúar 2020 16:50 Lynn Cohen. Vísir/Getty Leikkonan Lynn Cohen lést á föstudag, 86 ára að aldri. Cohen var þekktust fyrir hlutverk sitt sem Magda í hinum geysivinsælu þáttum Sex and the City. Cohen lék húshjálp Miröndu, einnar aðalpersónunnar í þáttunum, og barnfóstru hennar seinna meir. Hún lék hlutverkið bæði í þáttunum og í báðum bíómyndum sem gerðar voru í framhaldi af þáttunum. Cohen vakti mikla athygli sem Magda í Sex and the City.Vísir/getty Á vef Variety er rifjað upp viðtal við hana við Cosmopolitan frá árinu 2018. Þar sagði hún hlutverkið mikilvægt þar sem það sýndi konu á öðrum aldri sem var eldklár, stjórnsöm en skyldi kynhegðun fólks. Hún væri því nokkurskonar framlenging af aðalsöguhetjunum í stað þess að vera gömul kona að „rotna á einhverju elliheimili einhvers staðar“ eins og hún orðaði það sjálf. Framan af starfaði Cohen nær eingöngu í leikhúsum og kom margoft fram á Broadway. Hún var komin á sjötugsaldur þegar hún hóf leiklistarferil sinn í sjónvarpi og kvikmyndum. Cohen lék einnig í mörgum kvikmyndum á borð við Munich, The Hunger Games og Vanya on 42nd Street. Þá kom hún fram í þáttunum Law and Order, Damages og Nurse Jackie svo fátt eitt sé nefnt. Andlát Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Rick Davies í Supertramp er látinn Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Fleiri fréttir Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Sjá meira
Leikkonan Lynn Cohen lést á föstudag, 86 ára að aldri. Cohen var þekktust fyrir hlutverk sitt sem Magda í hinum geysivinsælu þáttum Sex and the City. Cohen lék húshjálp Miröndu, einnar aðalpersónunnar í þáttunum, og barnfóstru hennar seinna meir. Hún lék hlutverkið bæði í þáttunum og í báðum bíómyndum sem gerðar voru í framhaldi af þáttunum. Cohen vakti mikla athygli sem Magda í Sex and the City.Vísir/getty Á vef Variety er rifjað upp viðtal við hana við Cosmopolitan frá árinu 2018. Þar sagði hún hlutverkið mikilvægt þar sem það sýndi konu á öðrum aldri sem var eldklár, stjórnsöm en skyldi kynhegðun fólks. Hún væri því nokkurskonar framlenging af aðalsöguhetjunum í stað þess að vera gömul kona að „rotna á einhverju elliheimili einhvers staðar“ eins og hún orðaði það sjálf. Framan af starfaði Cohen nær eingöngu í leikhúsum og kom margoft fram á Broadway. Hún var komin á sjötugsaldur þegar hún hóf leiklistarferil sinn í sjónvarpi og kvikmyndum. Cohen lék einnig í mörgum kvikmyndum á borð við Munich, The Hunger Games og Vanya on 42nd Street. Þá kom hún fram í þáttunum Law and Order, Damages og Nurse Jackie svo fátt eitt sé nefnt.
Andlát Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Rick Davies í Supertramp er látinn Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Fleiri fréttir Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Sjá meira