Flugvöllur í Hvassahrauni enn inni í myndinni Í hádegisfréttum fjöllum við um nýja skýrslu um möguleikann á flugvelli í Hvassahrauni. 1.10.2024 11:28
Trump lét sér ekki segjast og endurtók lygina Donald Trump heimsótti í gær bæinn Valdosta í Georgíuríki en bærinn er sem rústir einar eftir að fellibylurinn Helena gekk þar yfir. 1.10.2024 07:24
Árásir Ísraelsmanna í Líbanon héldu áfram í nótt Ísraelsher hefur staðið í afmörkuðum hernaðaraðgerðum í Líbanon í alla nótt en lítið áhlaup var gert á landið í gær. Talsmenn hersins segja að verið sé að ráðast gegn ákveðnum skotmörkum innan landamæranna sem lúti stjórn Hezbollah-samtakanna. 1.10.2024 06:40
Tekist á um menntamál og brúarsmíði Í hádegisfréttum fjöllum við um Menntaþing 2024 sem fram fer í dag. 30.9.2024 11:38
Stór skjálfti í Goðabungu Jarðskjálfti sem mældist 3,7 stig reið yfir í Mýrdalsjökli rétt fyrir klukkan sex í morgun. 30.9.2024 07:39
Þrjátíu fórust í einni sýslu í Norður-Karólínu Að minnsta kosti þrjátíu létu lífið og fjölda annarra er saknað í einni og sömu sýslunni í Norður Karólínu í Bandaríkjunum eftir að fellibylurinn Helena gekk þar yfir. 30.9.2024 06:35
Starfshópur skipaður vegna slysa hjá ferðamönnum Í hádegisfréttum verður rætt við ferðamálastjóra en starfshópur hefur verið stofnaður til að bregðast við fjölda alvarlegra slysa hjá erlendum ferðamönnum hér á landi. 27.9.2024 11:43
Nýr umboðsmaður og SI svara seðlabankastjóra Í hádegisfréttum fjöllum við um gang mála á Alþingi í dag en að loknum störfum þingsins stendur til að kjósa um nýjan umboðsmann Alþingis. 26.9.2024 11:41
Tugmilljóna þýfi úr Elko enn ófundið Í hádegisfréttum verður rætt við Seðlabankastjóra sem segir að viðskiptabankarnir hafi farið heldur bratt í vaxtahækkanir á verðtryggðum íbúðalánum. 25.9.2024 11:44
Svandís vill formannsstólinn og það hægir á íbúðauppbyggingu Í hádegisfréttum verður rætt við Svandísi Svavarsdóttur innviðaráðherra sem sækist eftir formannsembættinu hjá VG. 24.9.2024 11:39