Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir stýrir útvarpsfréttum Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Úsbeki í haldi Rússa grunaður um drápið á Kirillov

Rússneska leyniþjónustan FSB segist hafa handtekið tuttugu og níu ára gamlan mann frá Úsbekistan grunaðan um að hafa ráðið Igor Kirillov, rússneska hershöfðingjann sem var sprengdur í loft upp í Moskvu í gærmorgun, af dögum.

Sjá meira