Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Varnar­sigur“ að fá inn texta um sam­ráð um á­hrif tollanna

Forstjóri Elkem á Íslandi lýsir því sem varnarsigri að framkvæmdastjórn Evrópusambandsins ætli að eiga í samráði við íslensk og norsk stjórnvöld um áhrif verndartolla á kísilmálm. Áhrif aðgerðanna á fyrirtækið ráðist af viðbrögðum markaða.

Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðar­menn Kaup­manna­höfn

Danir ganga að kjörborðinu í dag og velja í borgar- og sveitarstjórnir landsins. Skoðannakannanir benda til þess að svo gæti farið að Jafnaðarmannaflokkur Mette Frederiksen forsætisráðherra tapi meirihluta sínum í höfuðborginni Kaupmannahöfn.

BBC biður Trump af­sökunar en hafnar bóta­kröfu

Breska ríkisútvarpið hefur nú beðið Donald Trump Bandaríkjaforseta formlega afsökunar á því að hafa skeytt saman tveimur ræðubútum úr ræðu hans þann 6. janúar 2021 í fréttaskýringaþættinum Panorama með þeim afleiðingum að á forsetanum mátti skilja að hann væri að hvetja til árása á þinghús Bandaríkjanna með beinum hætti.

Alríki fjár­magnað út janúar 2026

Donald Trump Bandaríkjaforseti undirritaði í nótt nýtt frumvarp um fjármögnun alríkisins, hvers starfsemi hefur verið lömuð í yfir fjörtíu daga. 

Sjá meira