Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki Í hádegisfréttum fjöllum við um framboðsmál Sjálfstæðisflokksins í borginni en nú stefnir allt í að ekkert verði af fyrirhuguðu leiðtogaprófkjöri. 6.1.2026 12:23
Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Frestur til að skila inn framboðum til leiðtogakjörs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar rennur út á hádegi í dag. Enn sem komið er er aðeins einn í framboði, nýverandi oddvitinn Hildur Björnsdóttir. 6.1.2026 07:07
Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Í hádegisfréttum fjöllum við um stöðuna í heimsmálunum eftir innrás Bandaríkjamanna inn í Venesúela um helgina. 5.1.2026 11:36
Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Hópur vinstrisinnaðra aðgerðarsinna sem kallar sig Vulkan Gruppe, eða eldfjallahópinn, hefur tekið ábyrgðina á víðtæku rafmagnsleysi sem varð í höfuðborg Þýskalands, Berlín, um helgina. 5.1.2026 09:07
Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Í hádegisfréttum fjöllum við um eldsneytisverðið sem hefur tekið miklum breytingum á nýju ári. 2.1.2026 11:35
Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Vaxandi ólga er nú á götum úti í Íran en fimmta daginn í röð hefur komið til átaka á milli lögreglu og almennings. Átökin blossuðu upp meðal annars vegna mikillar dýrtíðar sem nú er í landinu eftir að íranski gjaldmiðillinn Rial hrundi gagnvart Bandaríkjadal. 2.1.2026 07:41
Samfélagsmiðlabann nýtur mikils stuðnings og flugeldasalan í fullum gangi Í hádegisfréttum fjöllum við um samfélagsmiðlanotkun barna á Íslandi en ný könnun sýnir mikinn stuðning við að slík notkun verði takmörkuð eða jafnvel bönnuð. 30.12.2025 11:35
Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Volodómír Selenskí Úkraínuforseti hefur neitað fyrir að hafa átt nokkurn þátt í árás sem er sögð hafa verið gerð á eitt af heimilum Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta í nótt. 30.12.2025 08:37
Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Í hádegisfréttum segjum við frá nýjum samstarfssamningi sem stjórnvöld og Geðhjálp undirrituðu í dag um rekstur á svokölluðu Skjólshúsi sem er nýtt geðheilbrigðisúrræði. 29.12.2025 11:40
Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Nokkuð annríki hefur verið hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins sem hefur farið í 120 sjúkraflutninga síðastliðinn sólarhringinn sem telst mikið og af þeim voru þrjátíu og sjö svokölluð forgangsverkefni. 29.12.2025 08:35