Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Í hádegisfréttum fjöllum við um hina nýju fjármögnunarleið sem virðist vera að ryðja sér til rúms þar sem verktakar verða meðeigendur í íbúðum kaupenda. 21.11.2025 11:39
Tugir látnir í flóðum í Víetnam Að minnsta kosti fjörutíu og einn er látinn í Víetnam eftir miklar rigningar og flóð sem gengið hafa yfir miðhluta landsins síðustu daga. 21.11.2025 08:31
Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Málverk eftir mexíkósku listakonuna Fridu Kahlo seldist á uppboði í New York í gærkvöldi á tæpar fimmtíu og fimm milljónir dala, eða um sjö milljarða íslenskra króna. Þar með féll met en verkið er nú dýrasta listaverk heims sem gert er af konu. 21.11.2025 07:46
Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Þingmenn Framsóknarflokksins vilja svara Evrópusambandinu í sömu mynt og hækka tolla á innfluttar landbúnaðarvörur frá Evrópu sem viðbragð við verndartollum sambandsins á kísilmálm. 20.11.2025 11:30
Trump staðfestir Epstein-lögin Donald Trump Bandaríkjaforseti skrifaði í nótt undir frumvarp sem kveður á um að stjórnvöld geri öll skjöl varðandi kynferðisglæpamanninn Jeffrey Epstein opinber og aðgengileg almenningi. 20.11.2025 07:22
Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Í hádegisfréttum fjöllum við um þá ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans að lækka meginvexti bankans. 19.11.2025 11:31
Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Nokkuð áköf jarðskjálftahrina hefur verið rétt vestur af Reykjanestá síðan í gærkvöldi. Bjarki Kaldalóns Friis náttúrvársérfræðingur hjá Veðurstofunni segir þó um eðlilega hrinu að ræða. 19.11.2025 07:36
100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Hundrað ára stjórn Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn er nú lokið eftir að flokkurinn beið lægri hlut í sveitarstjórnarkosningunum sem fram fóru í Danmörku í gær. 19.11.2025 07:04
„Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Forstjóri Elkem á Íslandi lýsir því sem varnarsigri að framkvæmdastjórn Evrópusambandsins ætli að eiga í samráði við íslensk og norsk stjórnvöld um áhrif verndartolla á kísilmálm. Áhrif aðgerðanna á fyrirtækið ráðist af viðbrögðum markaða. 18.11.2025 12:13
Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Í hádegisfréttum fjöllum við um ákvörðun Evrópusambandsins sem ljós varð í Brussel í morgun. 18.11.2025 11:26