Breyta stuðningi við Grindvíkinga Í hádegisfréttum okkar verður fjallað um fyrirætlanir ríkisstjórnarinnar um að breyta fyrirkomulaginu á stuðningi við Grindvíkinga. 18.3.2025 11:36
Beðið eftir gosi Í hádegisfréttum okkar tökum við stöðuna á eldstöðvunum við Sundhnúksgígaröðina en sérfræðingar eru á því að þar gæti farið að gjósa hvenær sem er. 17.3.2025 11:38
Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Í hádegisfréttum verður meðal annars fjallað um þá tillögu sem fram er komin að sérstakri rannsóknarnefnd Alþingis verði komið á laggirnar til að rannsaka aðkomu Ríkisútvarpsins að byrlunarmálinu svokallaða. 14.3.2025 11:40
Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Björgunarsveitir af Vesturlandi sem voru kallaðar út til leitar vestan við Borgarnes í gær hættu aðgerðum á miðnætti. 14.3.2025 07:33
Skýrari mynd að komast á atburðarrásina segir lögreglan Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um rannsókn lögreglunnar á andláti manns frá Ölfusi sem átt sér stað í vikunni. 13.3.2025 11:40
Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Í hádegisfréttum verður fjallað um manndrápsmálið óhugnanlega sem kom upp í gær. 12.3.2025 11:39
Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Í hádegisfréttum fjöllum við um þingkosningarnar á Grænlandi sem fram fara í dag. Íslensk-grænlensk kona segir að íbúar í Nuuk geti vart fótað sig fyrir erlendum blaðamönnum sem séu út um allt. 11.3.2025 12:20
Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Að minnsta kosti einn er látinn og þrír særðir eftir drónaárás sem gerð var í nótt á Moskvu höfuðborg Rússlands og úthverfi hennar. 11.3.2025 07:11
Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Í hádegisfréttum verður fjallað um ÍL-sjóðinn og samkomulag sem skýrt var frá í morgun og varðar uppgjör á sjóðnum en málið hefur verið þrætuepli á milli ríkisins og lífeyrissjóða landsins síðustu misserin. 10.3.2025 11:45
6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Öflugur jarðskjálfti sem mældist 6.5 stig að stærð reið yfir í grennd við Jan Mayen um klukkan hálfþrjú í nótt. 10.3.2025 06:56