Lilja ráðin deildarstjóri Auðlindastýringar HS Orku Lilja Magnúsdóttir hefur tekið við stöðu deildarstjóra Auðlindastýringar HS Orku. Hún var áður yfirforðafræðingur HS Orku og hefur starfað hjá fyrirtækinu frá 2020. Viðskipti innlent 2. október 2023 07:40
Nýtt líf Öldu Lóu Alda Lóa Leifsdóttir er að senda frá sér sína fyrstu heimildamynd: Togolísu. Hún er skilin við mann sinn sósíalistaleiðtogann Gunnar Smára Egilsson, hefur hafið djáknanám og er að taka saman efni í bók um hugvíkkandi efni. Menning 29. september 2023 08:01
Steinunn Linda frá Marel til Varðar Steinunn Linda Jónsdóttir hefur verið ráðin rekstrarstjóri hjá Verði og mun hefja störf 15. nóvember næstkomandi. Hún kemur til fyrirtækisins frá Marel. Viðskipti innlent 28. september 2023 13:11
Birta Kristín fengin til að leiða orkusvið Eflu Birta Kristín Helgadóttir hefur tekið við stöðu sviðsstjóra Orku hjá Eflu og tekur þar með sæti í framkvæmdastjórn félagsins. Orkusvið er eitt af fjórum kjarnasviðum fyrirtækisins og telur yfir þrjátíu sérfræðinga. Viðskipti innlent 28. september 2023 12:44
Guðmundur hættir aftur hjá Bónus Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónus, hefur óskað eftir því að láta af störfum hjá félaginu frá og með áramótum. Hann hefur gegnt starfinu síðan árið 1998, 25 ár. Björgvin Víkingsson, aðstoðarframkvæmdastjóri og innkaupastjóri Bónus hefur verið ráðinn í starf framkvæmdastjóra og tekur við um áramótin. Viðskipti innlent 27. september 2023 16:29
Heiða nýr framkvæmdastjóri hjá Orkusölunni Heiða Halldórsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri sölu- og þjónustu hjá Orkusölunni. Viðskipti innlent 27. september 2023 13:04
Sigurður frá Basko til ILVA Sigurður Karlsson hefur verið ráðin sem framkvæmdastjóri ILVA ehf. sem er ein af stærstu húsgagnverslunum landsins. Sigurður kemur til ILVA frá EY á íslandi en þar starfaði Sigurður sem sérfræðingur í endurskoðun og sinnti einnig stafi framkvæmdastjóra iCert vottunarstofu. Viðskipti innlent 26. september 2023 15:29
Verður nýr framkvæmdastjóri eftir skipulagsbreytingar hjá Arion Nýtt skipurit tekur gildi í dag hjá Arion banka með nýju sviði reksturs og menningar. Birna Hlín Káradóttir, sem gegnt hefur starfi yfirlögfræðings bankans frá árinu 2019, mun stýra sviðinu. Viðskipti innlent 26. september 2023 14:22
Bergrún og Jón Þór til Samkaupa Bergrún Ólafsdóttir og Jón Þór Hallgrímsson hafa verið ráðin nýir verkefnastjórar hjá Samkaupum. Viðskipti innlent 26. september 2023 14:07
Erla Rún leiðir Rannsóknasetur skapandi greina Erla Rún Guðmundsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri Rannsóknaseturs skapandi greina (RSG). Setrið var sett á stofn í vor en meginmarkmið þess er efla rannsóknir á atvinnulífi menningar og skapandi greina hér á landi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Háskólanum á Bifröst. Viðskipti innlent 26. september 2023 10:42
Eygló nýr formaður stjórnar Sjúkratrygginga Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað Eygló Harðardóttur formann stjórnar Sjúkratrygginga Íslands og Guðmund Magnússon varaformann. Ný inn í stjórnina kemur einnig Ólafía B. Rafnsdóttir, fyrrverandi formaður VR. Innlent 26. september 2023 10:11
Kristinn tekur við sem sviðsstjóri kennslusviðs HÍ Kristinn Andersen, prófessor við rafmagns- og tölvuverkfræðideild, hefur verið ráðinn sviðsstjóri kennslusviðs Háskóla Íslands Innlent 26. september 2023 09:57
Matti úr Hatara til Þjóðleikhússins Matthías Tryggvi Haraldsson, leikskáld og sviðshöfundur, hefur verið ráðinn í starf listræns ráðunautar Þjóðleikhússins. Matthías hefur víðtæka reynslu úr íslensku leikhús- og menningarlífi en er þekktastur fyrir leikverk sín og þátttöku í hljómsveitinni Hatara. Menning 26. september 2023 09:49
Nýr eigandi hjá Yrki Gunnar Ágústsson skipulagsfræðingur hefur bæst í eigendahóp Yrki arkitekta þar sem hann hefur starfað síðustu fimm ár. Á sama tíma bætir Yngvi Karl Sigurjónsson arkitekt við hlut sinn í félaginu, en hann hefur verið í eigendahópnum frá 2018. Viðskipti innlent 25. september 2023 13:10
Níu sóttu um tvö embætti héraðsdómara Níu manns sóttu um tvær stöður héraðsdómara við Héraðsdóms Reykjavíkur sem auglýstar voru lausar til umsóknar á dögunum. . Innlent 22. september 2023 14:54
Hrund hættir og Þóranna tekur við Þóranna Jónsdóttir hefur verið ráðin tímabundið sem forstjóri Veritas. Hrund Rudolfsdóttir, sem hefur verið forstjóri síðastliðin tíu ár, hefur samið um starfslok sín. Viðskipti innlent 22. september 2023 11:08
Hanna Birna, Helgi og Heimir Fannar í stjórn Justikal Ný stjórn Justikal var kjörin á aðalfundi félagsins á dögunum. Stjórnin er skipuð þeim Helga Hermannsssyni, sem jafnframt er stjórnarformaður félagsins, Hönnu Birnu Kristjánsdóttur og Heimi Fannari Gunnlaugssyni. Viðskipti innlent 22. september 2023 09:09
Hreinn hættur og Björg Ásta ráðin aðstoðarmaður Björg Ásta Þórðardóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Guðrúnar Hafsteinsdóttur, dómsmálaráðherra. Hún tekur við af Hreini Loftssyni, sem hefur látið af störfum. Innlent 21. september 2023 10:07
Birgitta ráðin rekstrarstjóri notendalausna hjá Origo Birgitta Bjarnadóttir hefur verið ráðin rekstrarstjóri hjá Notendalausnum Origo. Hún mun sem slíkur taka þátt í stefnumótun, stýra umbótaverkefnum, þróun og innleiðingu ferla ásamt yfirumsjón á rekstrartengdum verkefnum. Viðskipti innlent 20. september 2023 11:50
Fjögur ráðin til LSR LSR hefur ráðið til sín þau Elín Hrund Búadóttir, Helgi Freyr Ásgeirsson, Katrín Kristjana Hjartardóttir og María Björk Baldursdóttir. Viðskipti innlent 20. september 2023 10:55
Ráðin kynningar- og markaðsstjóri menningarmála í Kópavogi Vigdís Másdóttir hefur verið ráðin kynningar- og markaðsstjóri menningarmála í Kópavogi. Viðskipti innlent 18. september 2023 11:40
Viktor Pétur nýr formaður SUS Viktor Pétur Finnsson, viðskiptafræðinemi við Háskóla Íslands og formaður Stefnis FUS í Hafnarfirði, var kjörinn formaður Sambands ungra Sjálfstæðismanna af fulltrúum aðildarfélaga á 47. Sambandsþingi Sambands ungra sjálfstæðismanna (SUS) sem fram fór á Hótel Selfoss um helgina. Innlent 18. september 2023 10:57
Ágúst skipaður forstöðumaður Lands og skógar Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur ákveðið að skipa Ágúst Sigurðsson sem forstöðumann Lands og skógar, nýrrar stofnunar sem verður til við sameiningu Landgræðslunnar og Skógræktarinnar. Innlent 15. september 2023 14:51
Erna tekur við af Karli sem yfirlögfræðingur hjá Isavia Erna Hjaltested hefur verið ráðin í starf yfirlögfræðings Isavia og tekur við af Karli Alvarssyni sem hefur gegnt starfinu síðan 2014. Viðskipti innlent 15. september 2023 12:25
Ráðnir verkefnastjórar hjá LEX Árni Freyr Sigurðsson, Fjölnir Ólafsson og Hjalti Geir Erlendsson hafa tekið við stöðum verkefnastjóra hjá LEX. Viðskipti innlent 15. september 2023 10:14
Arna Dan nýr birgðastjóri hjá A4 Arna Dan Guðlaugsdóttir hefur verðið ráðin birgðastjóri hjá A4. Viðskipti innlent 15. september 2023 08:36
Ágúst Héðins kveður K100 og Retro Ágúst Héðinsson hefur lokið störfum sem dagskrárstjóri K100 og Retro. Þetta kom fram í tölvupósti til starfsmanna á þriðjudaginn. Viðskipti innlent 14. september 2023 16:39
Ráðinn framkvæmdastjóri sölusviðs Coca-Cola Arnþór Jóhannsson hefur verið ráðinn sem framkvæmdastjóri sölusviðs Coca-Cola á Íslandi. Viðskipti innlent 14. september 2023 12:12
Hjálmar Helgi tekur við nýju sviði hjá ON Hjálmar Helgi Rögnvaldsson hefur verið ráðinn til að leiða nýtt svið Viðskiptaþróunar og orkumiðlunar hjá Orku náttúrunnar. Viðskipti innlent 14. september 2023 10:29
Nýir framkvæmdastjórar hjá Ekrunni og Emmessís Tvær breytingar hafa orðið á framkvæmdastjórn 1912 samstæðu þar sem Hildur Erla Björgvinsdóttir hefur fært sig um set innan samstæðunnar og verið ráðin framkvæmdastjóri Ekrunnar, dótturfélags 1912. Í hennar stað hefur Kristján Geir Gunnarsson verið ráðinn framkvæmdastjóri Emmessíss. Viðskipti innlent 14. september 2023 09:47