Zeta sækir í sig veðrið Hitabeltisstormurinn Zeta sækir nú í sig veðrið og er óttast að hann verði orðinn að fellibyl þegar hann lendir á Yucatan skaganum í Mexíkó síðar í dag. Erlent 26. október 2020 07:02
Leifar fellibylsins Epsilon nálgast landið Það verður fremur hæg austlæg eða norðaustlæg átt í dag, þó allt að tíu metrar á sekúndu norðvestantil. Veður 26. október 2020 06:45
Gular viðvaranir á Suður- og Suðausturlandi Varað er við austan- og norðaustan hvassviðri eða stormi á landinu sunnan- og suðaustanverðu í dag. Gular viðvaranir verða í gildi fyrir landshlutana langt fram á kvöld. Vindstyrkur gæti náð allt að 35 metrum á sekúndu í hviðum við fjöll í Öræfum. Innlent 24. október 2020 08:39
Sjáðu norðurljósadýrðina í Fljótshlíðinni Mikil norðurljósadýrð er í Fljótshlíðinni í kvöld en heiðskírt er yfir hlíðinni og sést því vel í ljósadýrðina. Innlent 23. október 2020 22:52
Engin lognmolla í veðrinu í dag Stormur mældist á nokkrum stöðvum á sunnanverðu landinu í nótt, en nú í morgunsárið er mesti vindurinn afstaðinn og hafa gular vindviðvaranir runnið sitt skeið á enda. Veður 23. október 2020 07:10
Djúpar lægðir í kortunum næstu sex daga Veðurspár gera nú ráð fyrir að djúpar lægðir verði tíðir gestir fyrir sunnan og suðaustan land næstu sex dagana og jafnvel lengur. Veður 22. október 2020 07:00
Suðaustan kaldi með rigningu og slyddu sunnan og vestantil Suðaustan kaldi með smá rigningu eða slyddu gengur yfir landið sunnan- og vestanvert í dag. Mun hægara og bjartviðri verður hins vegar norðaustan til. Veður 21. október 2020 07:16
Víða hálkublettir á götum og gangstéttum Spáð er hægum vindum og víða léttskýjuðu í dag, en síðan gangi í suðvestankalda með skúrum eða éljum norðvestan til eftir hádegi. Veður 20. október 2020 07:14
Frystir víða í kvöld og líkur á hálku Það verður bjart að mestu á Vesturlandi í dag en dálítil él norðan- og austanlands og skúrir með suðurströndinni. Veður 19. október 2020 07:30
Skýjað og lítilsháttar væta í kortunum Hiti á landinu verður á bilinu 1 til 8 stig og er spáð rigningu eða súld víða á landinu í kvöld. Innlent 17. október 2020 08:03
Bjart og fallegt veður í dag en von á úrkomu fyrir norðan í kvöld Veðurstofan spáir víða björtu og fallegu veðri í dag en í kvöld er von á úrkomubakka inn á norðanvert landið með rigingu og jafnvel slyddu í nótt. Innlent 16. október 2020 07:05
Rólegheit í veðrinu en úrkomubakki sækir að Veðurstofan spáir rólegheitaveðri í dag og framan af morgundeginum en svo sækir að norðanverðu landinu úrkomubakki sem rignir úr. Áfram verði þó þurrt syðra. Veður 15. október 2020 07:20
Hvasst og rigning vestantil en bjart fyrir norðan og austan Yfir Færeyjum er nú sterk hæð sem heldur lægð fyrir vestan land. Af þeim sökum er hvassara og rigning um vestanvert landið en suðlægar áttir og bjartviðri fyrir norðan og austan. Veður 14. október 2020 07:40
Hitabeltisstormur ógnar Víetnam og Kambódíu Næstum fjörutíu hafa látið lífið í Víetnam og í Kambódíu og fjölda er saknað eftir miklar rigningar og skyndiflóð í löndunum. Fréttir 13. október 2020 07:47
Vaxandi suðaustanátt í dag og gul viðvörun í Breiðafirði Veðurstofan spáir vaxandi suðaustlægri átt í dag, átta til fimmtán metrum á sekúndu síðdegis, en allt að stormur á norðanverðu Snæfellsnesi. Veður 13. október 2020 07:25
Rólegheitaveður framan af vikunni Veðurstofan spáir rólegheitaveðri í byrjun vikunnar og er gert ráð fyrir hægri breytilegri átt víðast hvar. Innlent 12. október 2020 07:11
Skilin færast norðaustur yfir landið Skilin sem valdið hafa allhvassri suðaustanátt með rigningu sunnan- og vestanlands en hægari vindi og þurrara veðri í öðrum landshlutum munu færast norðaustur yfir landið í dag. Innlent 11. október 2020 07:59
Telja enn hættu á ferðum í Eyjafirði Lögreglan á Norðurlandi eystra og sérfræðingar frá Veðurstofu Íslands og Náttúrufræðistofnun hafa metið aðstæður á staðnum og er svæðið vaktað. Innlent 9. október 2020 15:27
Íbúar Louisiana búa sig undir enn eitt óveðrið Íbúar Louisiana í Bandaríkjunum undirbúa sig nú fyrir komu annars öfluga fellibyljarins á einungis sex vikum. Búist er við því að fellibylurinn Delta nái þar landi í nótt og er útlit fyrir að hann geti valdið miklum skaða. Erlent 9. október 2020 14:08
Lægð í örum vexti Í dag er útlit fyrir norðan- og norðvestanátt á landinu, fimm til þrettán metra á sekúndu en þrettán til átján í vindstrengjum á Suðausturlandi og Austfjörðum. Veður 9. október 2020 07:44
Allvíða rigning norðan og austanlands Norðlæg átt verður ríkjandi víðast hvar á landinu í dag. Veður 8. október 2020 07:20
Aur skríður enn fram í Eyjafirði Aur skríður enn fram eftir að stór skriða féll í Hleiðargarðsfjalli ofan við bæinn Gilsá 2 í Eyjafirði í gær. Innlent 7. október 2020 17:48
Delta hefur náð landi í Mexíkó Fellibylurinn Delta hefur náð landi í Mexíkó og þá sem annars stigs fellibylur með um 50 m/meðalvindhraða. Erlent 7. október 2020 12:43
Vætusamt fyrir norðan og austan en milt miðað við árstíma Fremur vætusamt verður á landinu norðan- og austanverðu í dag og á morgun en lengst af þurrt sunnan -g vestantil. Veður 7. október 2020 07:15
Ekki útilokað að jarðskjálftar eigi sinn þátt í aurskriðunni Ekki er hægt að útiloka að jarðskjálftahrinan undan Norðausturlandi eigi einhvern þátt í aurskriðunni sem féll ofan við Gilsá í Eyjafjarðarsveit í dag. Innlent 6. október 2020 21:00
Skriður geta fallið í og við skriðusárið næstu klukkutímana Stærðarinnar aurskriða sem féll rétt fyrir klukkan 11 í morgun ofan við Gilsá í Eyjafirði er talin vera um 200 m breið. Úthlaupslengdin talin tæpir 1700 m og fallhæðin um 700 m. Innlent 6. október 2020 17:29
Delta mun valda usla í Mexíkó og stefna svo á Bandaríkin Fellibylurinn Delta stefnir nú hraðbyri að ströndum Mexíkó og mun ná landi í Bandaríkjunum seinna í vikunni. Erlent 6. október 2020 13:33
„Svakalegar drunur“ Stærðarinnar aurskriða féll í Eyjafirði á ellefta tímanum í morgun. Skriðan féll sitt hvoru megin við bæinn Gilsá 2 en þar býr þó enginn. Bóndinn á næsta bæ lýsir gífurlegum drunum og hávaða. Veðurstofa Íslands er að senda fólk á svæðið til að meta umfangið. Innlent 6. október 2020 12:20
Víða rigning í dag og á morgun Landsmenn mega eiga von á að það rigni víða fyrripartinn í dag en þegar líður á daginn mun stytta upp fyrir norðan og austan. Veður 6. október 2020 07:16
Norðan gola eða kaldi og léttskýjað suðvestantil Landsmenn mega eiga von á norðan golu eða kalda í dag þar sem verður léttskýjað suðvestanlands, en annar staðar skýjað og með dálítilli vætu austantil. Hitinn verður á bilinu 3 til 10 stig. Veður 5. október 2020 07:47