Hækkun á styrk köfnunarefnisdíoxíðs í Reykjavík Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur fylgist náið með loftgæðum í borginni. Innlent 28. október 2019 17:18
Hægur vindur og bjart veður Nokkur hálka er í flestum landshlutum og ekki síst í höfuðborginni. Innlent 28. október 2019 07:29
Klippt og skorin snjóhula á fyrsta degi vetrar Skörp skil sjást á milli auðrar og alhvítrar jarðar á gervihnattamynd sem var tekin á fyrsta degi vetrar. Innlent 26. október 2019 20:42
Veðrið á Vatnajökli setti strik í reikninginn hjá George Clooney Vinna við tökur á nýrri mynd George Clooney á Skálafellsjökli lá niðri í gær vegna veðurs. Til stendur að halda tökum áfram í dag. Spenna er á Höfn í Hornafirði en áttatíu íbúar á svæðinu eru að gera sig klára í tökur á myndinni uppi á jökli í næstu viku. Bíó og sjónvarp 25. október 2019 14:00
Dregur úr norðanáttinni Gul viðvörun er enn í gildi á suðaustanverðu landinu vegna vinds fram að hádegi. Innlent 25. október 2019 07:52
Sagði „heimskautaref“ hafa hlaupið í veg fyrir bílinn Lögreglu á Norðurlandi vestra var tilkynnt um að bifreið ferðamanna hefði hafnað utan vegar á þjóðveginum um Langadal í kvöld. Innlent 24. október 2019 22:38
„Lögreglunni leist ekki á grjótflugið“ Vegagerðin hefur gripið til þess ráðs að loka hringveginum á milli Núpsstaðar og Hafnar í Hornafirði vegna mikils hvassviðris og hættu á sandfoki. Innlent 24. október 2019 19:22
Appelsínugul stormviðvörun á Suðausturlandi Gera má ráð fyrir áframhaldandi sand- eða jafnvel grjótfoki á Suðausturlandi. Fólk er hvatt til að sýna aðgát og ganga frá lausamunum. Innlent 24. október 2019 17:23
Grjótfok splundraði rúðum bíla í Suðursveit Fjöldi bíla skemmdur eftir storm morgunsins. Innlent 24. október 2019 13:58
Skólahald fellt niður vegna veðurs Skólahald í Þelamerkurskóla í Eyjafirði fellur niður í dag vegna slæmrar færðar og versnandi veðurs. Innlent 24. október 2019 07:34
Hver viðvörunin á fætur annarri Útlit er fyrir "hundleiðinlegt“ hríðarveður um norðan- og austanvert landið í nótt og á morgun, að sögn veðurfræðings. Innlent 23. október 2019 23:24
Erfið akstursskilyrði með takmörkuðu skyggni í éljum og skafrenningi Það má búast við erfiðum akstursskilyrðum á norðanverðu landinu í dag með takmörkuðu skyggni í éljum og skafrenningi að því segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Innlent 23. október 2019 08:30
Hlífa við 80 þúsund króna sekt vegna veðurs Ökumenn sem fara um Vestfirði á nagladekkjum verða ekki sektaðir, þrátt fyrir að tími nagladekkjanna sé ekki runninn upp. Innlent 22. október 2019 07:32
Stormviðvörun og hríð Hvassviðri og hríðarveður setja svip á veðurkortin í dag. Innlent 21. október 2019 06:51
Norðanvert landið gæti breyst í vetrarríki í vikunni Fyrsti dagur vetrar verður næstkomandi laugardag, en veturinn mun heldur betur minna á sig í vikunni. Innlent 20. október 2019 18:30
Gul viðvörun fyrir austan og veturinn lætur á sér kræla Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun á Suðausturlandi og Austfjörðum til klukkan 22 í kvöld. Innlent 20. október 2019 13:42
Bjartviðri í dag en næsta lægð handan við hornið Það verður hæglætisveður í dag og víða á morgun en næsta lægð er væntanleg á sunnudag. Innlent 18. október 2019 07:33
Hæglætisveður og bjart næstu daga Þá verður víða vægt næturfrost norðan- og austanlands. Innlent 17. október 2019 08:51
Gul viðvörun sunnanlands Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun á Suðurlandi fram að hádegi og á Suðausturlandi fram til klukkan sex í kvöld vegna austan storms þar sem vindhviður gætu farið yfir fjörutíu metra á sekúndu. Innlent 16. október 2019 07:47
Egglaga ský vöktu athygli í höfuðborginni "Egg eða geimverur?“ spyr Sigríður María Sigurjónsdóttir, betur þekkt sem Sigga Maija, sem tók sérstaka mynd á Hverfisgötunni í morgun. Um er að ræða ský sem er í sérstakara laginu. Lífið 15. október 2019 13:00
Víðáttumikil lægð færir okkur austanstorm Vindurinn nær sér á strik í kringum hádegi. Innlent 15. október 2019 07:44
Skúrir á vestanverðu landinu í dag Þurrt að mestu og jafnvel léttskýjað á Norður- og Austurlandi. Innlent 13. október 2019 08:20
Má búast við frosti víða í nótt Það má búast við því að það frysti víða um land í nótt að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Innlent 11. október 2019 08:15
Slökkvilið og bæjarstarfsmenn lögðu fráveitukerfinu á Siglufirði lið í miklu vatnsveðri Mikið vatn flæddi um götur Siglufjarðar í gærkvöldi eftir úrhellisrigningu, í hvassri norðanátt, frá miðjum degi og fram á kvöld. Svo mikið var vatnið að það flæddi upp um niðurföll og brunna á nokkrum stöðum í bænum. Innlent 11. október 2019 06:09
Hálkublettir og snjór á fjallvegum Í dag má búast við vaxandi norðaustanátt og víða verður stinningskaldi eða allhvasst. Innlent 10. október 2019 07:54
Sterkur fellibylur stefnir að Japan Fellibylurinn er nú fimm að stærð en veikist að líkindum áður en hann kemur að stærstu og fjölmennustu eyju Japans um helgina. Erlent 9. október 2019 16:43
Norðanmenn geta búist við þrettán stiga frosti Veðurstofan spáir þrettán stiga frosti á Akureyri og við Mývatn fyrir hádegi á sunnudaginn næsta. Innlent 9. október 2019 13:10
Kalt loft og gránar í fjöll Rigning um landið norðan- og austanvert en annars bjart með köflum. Innlent 9. október 2019 07:17
Hlaupinu í Múlakvísl lokið Hlaupinu í Múlakvísl er lokið og rafleiðni er komin í eðlilegt horf miðað við árstíma. Þá hefur rennsli einnig minnkað. Innlent 8. október 2019 15:33