Piparkökukaka með hlynsírópskremi - UPPSKRIFT Þessi er ekki bara ljúffeng heldur líka jólaleg. Matur 22. desember 2014 20:00
Heit möndlumjólk með kanil og hunangi Dásamlegur heitur drykkur sem yljar á köldum jólakvöldum og er frábær fyrir svefninn. Heilsuvísir 21. desember 2014 14:00
Uppskrift: Ljúffengar biscotti-kökur Margir tengja biscotti-kökurnar við ítalskar hefðir enda eru þær upprunalega frá Prato, sem er örstutt frá Flórens á Ítalíu. Heilsuvísir 21. desember 2014 12:00
Spirulina súkkulaðimolar Ef það er einhvern tímann hægt að segja að súkkulaði sé hollt þá eru það þessir molar sem bættir eru með bráðhollum hnetum, berjum og spirulina. Matur 15. desember 2014 15:00
Ebba bakar hollar smákökur og konfekt Uppskriftir. Sjónvarpskokkurinn Ebba klikkar ekki. Matur 10. desember 2014 15:30
Ljúffengar piparkökutrufflur - UPPSKRIFT Það gerist ekki mikið jólalegra! Matur 9. desember 2014 15:30
Pönnukökur með hvítu súkkulaði og makademíuhnetum - UPPSKRIFT Hvernig væri að breyta aðeins til í pönnukökubakstrinum? Matur 8. desember 2014 14:00
Heimilið undirlagt eftir tíu daga bakstur á piparkökum Vigdís Sigurðardóttir býr á Ítalíu og vinkonu hennar, sem rekur eigið fyrirtæki í bænum, langaði að gefa viðskiptavinum sínum íslenskar piparkökur fyrir jólin. Kökurnar áttu að vera ætar og fallegar. Vigdís tók að sér verkið en segir að við undirbúninginn hafi nánast allt farið úrskeiðis sem gat farið úrskeiðis. Jól 7. desember 2014 09:00
Trönuberjamúffur með hvít súkkulaðikremi - UPPSKRIFT Þessar eru alveg í réttu jólalitunum. Matur 5. desember 2014 18:30
Kalkúnninn hennar Elsu Elsa Jensdóttir er mikið jólabarn og nýtur þess að skreyta húsið snemma. Hún hefur dálæti á fallegum hlutum og er mikill fagurkeri. Jól 5. desember 2014 12:00
Beyoncé elskar Oreo: Trufflur, brúnkur, örbylgjukaka og smákökur Uppskriftir. Trufflur, brúnkur, örbylgjukaka og smákökur. Hvernig væri að baka lostæti sem er innblásið af söngkonunni? Matur 3. desember 2014 17:30
Hveitilaus súkkulaðikaka - UPPSKRIFT Það þarf aðeins nokkur hráefni í þessa köku. Matur 2. desember 2014 15:00
Karamellusmákökur Rikku Uppskrift. Rikka bjó til gómsætar súkkulaðismákökur með saltri karamellufyllingu í þætti sínum Hátíðarréttir. Matur 1. desember 2014 15:30
Súkkulaðibitakökur sem svíkja engan - UPPSKRIFT Leynihráefnið er ólífuolía. Matur 28. nóvember 2014 19:30
Sítrónukaka sem slær í gegn Solla Eiríks bjó til þessa ljúffengu sítrónuköku sem svíkur engan í síðasta þætti Heilsugengisins sem sýndur er á Stöð 2 á fimmtudögum. Þessa köku tileinkaði hún Völu Matt, samstarfskonu sinni og vinkonu. Heilsuvísir 28. nóvember 2014 15:00
Wellington-grænmetisætunnar Hrefna Sætran útbýr girnilegan grænmetisrétt sem sómir sér vel sem aðalréttur á aðfangadag. Jól 28. nóvember 2014 13:00
Oreo-bollakökur - UPPSKRIFT Fullkomin uppskrift fyrir þá sem elska Oreo-kex. Matur 26. nóvember 2014 11:00
Hnetusmjörskaka sem þarf ekki að baka - UPPSKRIFT Einfalt lostæti sem allir geta gert. Matur 24. nóvember 2014 19:30
Skúffukaka með saltri karamellu frá Heilsugenginu Girnileg súkkulaðikaka með saltri karamellu frá Sollu Eiríks sem gleður sál og líkama. Heilsuvísir 21. nóvember 2014 14:00
Karamellu- og sykurpúðasmákökur - UPPSKRIFT Það er allt að gerast í þessari uppskrift. Matur 19. nóvember 2014 16:00