Frönsk lauksúpa 22. maí 2015 10:29 visir.is/evalaufey Bragðmikil lauksúpaGaldurinn við góða lauksúpu er að leyfa lauknum að krauma í smjörinu í dágóðan tíma. Hér er uppskrift að bragðmikilli lauksúpu sem Eva Laufey eldaði í þætti sínum, Matargleði.Frönsk lauksúpa400 g laukur70 g smjör1 msk hveiti1 l kjúklingasoð3 dl hvítvín, helst þurrt4 tímían greinar3 lárviðarlaufsteinselja, magn eftir smekksalt og nýmalaður piparbaguette brauðrifinn osturAðferðAfhýðið lauk og skerið í þunnar sneiðar.Steikið laukinn upp úr smjörinu, því lengur sem þið steikið laukinn því betri verður súpan. Hann á þó alls ekki að brenna heldur verða glær og gullinbrúnn.Stráið hveitinu yfir laukinn og hrærið í.Hellið soðinu og hvítvíninu saman við og látið sjóða saman.Bætið kryddjurtum út í og leyfið henni að malla í 30 - 50 mínútur til viðbótar. Hellið súpunni í skálar sem þola að fara inn í ofn, leggið eina til tvær baguette sneiðar yfir og stráið rifnum osti yfir og bakið við 180°C í ofni eða þar til osturinn er orðinn gullinbrúnn. Berið súpuna strax fram og njótið Eva Laufey Súpur Uppskriftir Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Lífið Richard Chamberlain er látinn Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira
Bragðmikil lauksúpaGaldurinn við góða lauksúpu er að leyfa lauknum að krauma í smjörinu í dágóðan tíma. Hér er uppskrift að bragðmikilli lauksúpu sem Eva Laufey eldaði í þætti sínum, Matargleði.Frönsk lauksúpa400 g laukur70 g smjör1 msk hveiti1 l kjúklingasoð3 dl hvítvín, helst þurrt4 tímían greinar3 lárviðarlaufsteinselja, magn eftir smekksalt og nýmalaður piparbaguette brauðrifinn osturAðferðAfhýðið lauk og skerið í þunnar sneiðar.Steikið laukinn upp úr smjörinu, því lengur sem þið steikið laukinn því betri verður súpan. Hann á þó alls ekki að brenna heldur verða glær og gullinbrúnn.Stráið hveitinu yfir laukinn og hrærið í.Hellið soðinu og hvítvíninu saman við og látið sjóða saman.Bætið kryddjurtum út í og leyfið henni að malla í 30 - 50 mínútur til viðbótar. Hellið súpunni í skálar sem þola að fara inn í ofn, leggið eina til tvær baguette sneiðar yfir og stráið rifnum osti yfir og bakið við 180°C í ofni eða þar til osturinn er orðinn gullinbrúnn. Berið súpuna strax fram og njótið
Eva Laufey Súpur Uppskriftir Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Lífið Richard Chamberlain er látinn Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira