Hollt majónes og frábærar sósur Rikka skrifar 9. júní 2015 14:00 Það þarf ekki alltaf að taka langan tíma að búa til ljúffengan mat, flest okkar höfum oftast ekki tíma í það svona á virkum dögum. Í þessu myndskeiði kennir Tobba okkur að búa til gómsætar sósur sem henta vel með fisknum, kötinu og grænmetinu, það besta við þessar sósur er að þær taka enga stund að gera.Sítrónusafi TobbuSafi og börkur af 6-8 lífrænum sítrónum Þvoið sítrónurnar, rífið börkinn fínlega niður og pressið safann úr þeim. Geymist í lokuðu íláti í ísskáp í viku Mangómæjónes300-400gr mangó60 ml lífræn repjuolía2-3 mtsk af sítrónusafa Tobbu1 tsk sjávarsalt2 hnífsoddar cayenne pipar Blandið öllu hráefni vel saman og geymið í lokuðu íláti í kæli Karrýsósa Tobbu100 gr valhnetur100gr cashewhnetur1 lítil ferna möndlurjómi50 ml rjómi50 ml vatn3 tsk gott karrý1 hnífsoddur cayenne pipar1 msk sítrónusafi Tobbusjávarsalt Blandið öllu vel saman og geymið í lokuðu íláti í kæli Engifer í ediki100-200gr lífræn engiferrót.200 ml balsamedik Fínskerið engiferið og blandið saman við balsamedikið. Frábært sem marínering á grillkjöt og grænmeti. Heilsa Uppskriftir Tengdar fréttir Hollt og sykurlaust gos Tobba kennir okkur að búa til hollt og sykurlaust gos á mjög einfaldan máta. 7. maí 2015 14:00 Tvö bráðholl og girnileg salöt Í síðasta þætti af Ljómandi lífsorku fjallaði Þorbjörg um mikilvægi góðrar meltingar. Hérna bætast við tvær frábærar uppskriftir sem hafa jákvæð áhrif á meltingarkerfið og heilsuna almennt. 29. maí 2015 16:15 Bráðhollur og trefjaríkur morgunverður Að þessu sinni fjallar Tobba um mikilvægi trefja í mataræðinu. Hún kennir okkur að búa til dásamlegan morgunverð sem fer vel í magann. 22. maí 2015 11:15 Ein af hundrað áhrifamestu konunum Þorbjörg Ingveldardóttir er mörgum kunn fyrir frumkvöðlastarf á sviði heilsu og var nýlega valin ein af hundrað áhrifamestu konum í heiminum í þeim geira. Hún er með annan fótinn í Danmörku þar sem dætur hennar búa og hinn á Íslandi þar sem hún kennir Ísl 24. apríl 2015 10:45 Sykurlausar lakkrískúlur Þessar lakkrískúlur eru í miklu eftirlæti hjá okkur á Heilsuvísi og hvetjum við lesendur til þess að smakka. 5. júní 2015 14:00 Ljómandi með Þorbjörgu - Fita Ljómandi með Þorbjörgu eru nýir örþættir á Heilsuvísi þar sem fjallað verður um heilsuna og hvernig þú getur bætt hana með einföldum og góðum ráðum úr fórum Þorbjargar eða Tobbu. Í fyrsta þættinum fræðir hún okkur um lífsnauðsynlega fitu og hvernig við getum nýtt hana til þess að halda okkur í góðu formi og til þess að halda uppi jafnri orku allan daginn. 9. apríl 2015 13:45 Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
Það þarf ekki alltaf að taka langan tíma að búa til ljúffengan mat, flest okkar höfum oftast ekki tíma í það svona á virkum dögum. Í þessu myndskeiði kennir Tobba okkur að búa til gómsætar sósur sem henta vel með fisknum, kötinu og grænmetinu, það besta við þessar sósur er að þær taka enga stund að gera.Sítrónusafi TobbuSafi og börkur af 6-8 lífrænum sítrónum Þvoið sítrónurnar, rífið börkinn fínlega niður og pressið safann úr þeim. Geymist í lokuðu íláti í ísskáp í viku Mangómæjónes300-400gr mangó60 ml lífræn repjuolía2-3 mtsk af sítrónusafa Tobbu1 tsk sjávarsalt2 hnífsoddar cayenne pipar Blandið öllu hráefni vel saman og geymið í lokuðu íláti í kæli Karrýsósa Tobbu100 gr valhnetur100gr cashewhnetur1 lítil ferna möndlurjómi50 ml rjómi50 ml vatn3 tsk gott karrý1 hnífsoddur cayenne pipar1 msk sítrónusafi Tobbusjávarsalt Blandið öllu vel saman og geymið í lokuðu íláti í kæli Engifer í ediki100-200gr lífræn engiferrót.200 ml balsamedik Fínskerið engiferið og blandið saman við balsamedikið. Frábært sem marínering á grillkjöt og grænmeti.
Heilsa Uppskriftir Tengdar fréttir Hollt og sykurlaust gos Tobba kennir okkur að búa til hollt og sykurlaust gos á mjög einfaldan máta. 7. maí 2015 14:00 Tvö bráðholl og girnileg salöt Í síðasta þætti af Ljómandi lífsorku fjallaði Þorbjörg um mikilvægi góðrar meltingar. Hérna bætast við tvær frábærar uppskriftir sem hafa jákvæð áhrif á meltingarkerfið og heilsuna almennt. 29. maí 2015 16:15 Bráðhollur og trefjaríkur morgunverður Að þessu sinni fjallar Tobba um mikilvægi trefja í mataræðinu. Hún kennir okkur að búa til dásamlegan morgunverð sem fer vel í magann. 22. maí 2015 11:15 Ein af hundrað áhrifamestu konunum Þorbjörg Ingveldardóttir er mörgum kunn fyrir frumkvöðlastarf á sviði heilsu og var nýlega valin ein af hundrað áhrifamestu konum í heiminum í þeim geira. Hún er með annan fótinn í Danmörku þar sem dætur hennar búa og hinn á Íslandi þar sem hún kennir Ísl 24. apríl 2015 10:45 Sykurlausar lakkrískúlur Þessar lakkrískúlur eru í miklu eftirlæti hjá okkur á Heilsuvísi og hvetjum við lesendur til þess að smakka. 5. júní 2015 14:00 Ljómandi með Þorbjörgu - Fita Ljómandi með Þorbjörgu eru nýir örþættir á Heilsuvísi þar sem fjallað verður um heilsuna og hvernig þú getur bætt hana með einföldum og góðum ráðum úr fórum Þorbjargar eða Tobbu. Í fyrsta þættinum fræðir hún okkur um lífsnauðsynlega fitu og hvernig við getum nýtt hana til þess að halda okkur í góðu formi og til þess að halda uppi jafnri orku allan daginn. 9. apríl 2015 13:45 Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
Hollt og sykurlaust gos Tobba kennir okkur að búa til hollt og sykurlaust gos á mjög einfaldan máta. 7. maí 2015 14:00
Tvö bráðholl og girnileg salöt Í síðasta þætti af Ljómandi lífsorku fjallaði Þorbjörg um mikilvægi góðrar meltingar. Hérna bætast við tvær frábærar uppskriftir sem hafa jákvæð áhrif á meltingarkerfið og heilsuna almennt. 29. maí 2015 16:15
Bráðhollur og trefjaríkur morgunverður Að þessu sinni fjallar Tobba um mikilvægi trefja í mataræðinu. Hún kennir okkur að búa til dásamlegan morgunverð sem fer vel í magann. 22. maí 2015 11:15
Ein af hundrað áhrifamestu konunum Þorbjörg Ingveldardóttir er mörgum kunn fyrir frumkvöðlastarf á sviði heilsu og var nýlega valin ein af hundrað áhrifamestu konum í heiminum í þeim geira. Hún er með annan fótinn í Danmörku þar sem dætur hennar búa og hinn á Íslandi þar sem hún kennir Ísl 24. apríl 2015 10:45
Sykurlausar lakkrískúlur Þessar lakkrískúlur eru í miklu eftirlæti hjá okkur á Heilsuvísi og hvetjum við lesendur til þess að smakka. 5. júní 2015 14:00
Ljómandi með Þorbjörgu - Fita Ljómandi með Þorbjörgu eru nýir örþættir á Heilsuvísi þar sem fjallað verður um heilsuna og hvernig þú getur bætt hana með einföldum og góðum ráðum úr fórum Þorbjargar eða Tobbu. Í fyrsta þættinum fræðir hún okkur um lífsnauðsynlega fitu og hvernig við getum nýtt hana til þess að halda okkur í góðu formi og til þess að halda uppi jafnri orku allan daginn. 9. apríl 2015 13:45