Khoresht Bademjan: Matargerð sem gleður bæði líkama og sál Eva Laufey skrifar 3. júní 2015 15:08 visir.is/shutterstock Vala Matt heimsækir íranskt eldhúsÍ lokaþætti Sælkeraheimsreisu Völu Matt í Reykjavík heimsótti hún arkitektinn Ali sem kynnti henni fyrir persneskri matargerð sem er bæði litrík og bragðmikil. Hér eru uppskriftir úr þættinum. Kjúklinga- og eggaldinréttir sem allir ættu að geta leikið eftir.KHORESHT BADEMJAN6 eggaldin250 g olía1,5 kg kjúklingalæri2 laukur1 dós tómatpúrra3 dósir niðursoðnir tómatar2 tsk túrmerik2 msk salt1 msk pipar5 – 6 þurrkuð persnesk límóna1/2 tsk saffranAðferð: Hitið olíu, steikið laukinn og kjúklinginn í nokkrar mínútur. Bætið tveimur dósum af niðursoðnum tómötum, tómatpúrru og túrmerik út í pottinn og kryddið til með salti og pipar. Sjóðið í þrjátíu mínútur. Soðið í 30 mínútur. Bætið því næst þriðju dósinni af niðursoðnum tómötum og límónunni út í. Eggaldin eru skorin í sneiðar. Salt sett á sneiðarnar í 10-15 mínútur til að gera þau sætari og fá vatnið úr þeim með því að þerra þau. Olía sett í ofnfast fat og eggaldin sneiðunum raðað í botninn og þau sett í ofninn og grilluð. Síðan eru eggaldinsneiðarnar settar í botn á ofnfati og kjúklingakássan sett yfir og aftur eggaldin sett yfir og svo meira af kássunni og svo að lokum eggaldinsneiðar ofan á. Saffranvökvinn sem var í hrísgrjónunum er settur yfir efsta lagið af eggaldinunum, svona þrjár teskeiðar. Fatið sett inní ofn í 45 mínútur við mjög lágan hita.HRÍSGRJÓN1 kg. basmati hrísgrjón5 msk. olía til steikingar2 msk. salt1 stór kartafla niðurskorin1/2 tsk. saffranAðferð:Skerið kartöfluna í sneiðar og steikið upp úr olíu í smá stund. Hrísgrjónin hafa verið soðin til hálfs í tíu mínútur og síðan sett í sigti og vatninu hellt yfir þau. Síðan eru grjónin sett út í pottinn ofan á kartöflurnar. Grjónin eru sett upp eins og fjall í pottinum. Hitinn er lækkaður undir pottinum. Svo er saffran sett í vatnsglas og glasið sett í miðjuna á grjónunum í pottinum. Leyft að malla í einn og hálfan klukkutíma við mjög lágan hita. Viskustykki er sett utanum lokið á pottinum og sett á pottinn. KOOKOO BADEMJAN4 eggaldin200 g olía til steikingar3 egg1 laukursalt og pipar eftir smekkAðferð: Eggaldin sett í blandara eða matvinnsluvél. Laukurinn steiktur og settur út í blandara/matvinnsluvél. Eggin eru sett út í og kryddið með salti og pipar. Allt maukað saman. Tvær teskeiðar af saffran vökvanum. Allt sett í ofnfast fat sem búið er að smyrja með olíu og sett í ofninn. Jógúrtsósa500 g grískt jógúrt2 hvítlauksgeirarFersk myntublöð1/4 agúrkaSalt og pipar eftir smekkAðferð: Setjið hreina jógúrt í skál og skerið agúrku niður í litla bita og blandið saman við ásamt hvítlauk, myntu, salti, pipar og örlitlu vatni. Blandið vel saman og berið fram. Kjúklingur Uppskriftir Vala Matt Tengdar fréttir Uppskriftir úr Sælkeraheimsreisunni Vala Matt fór nýlega af stað með nýja þáttaröð á Stöð 2, Sælkeraheimsreisuna. Þar heimsækir hún fólk hvaðanæfa að úr heiminum og eldar með þeim dýrindis máltíðir. Í síðasta þætti heimsótti hún fjölskyldu frá Nepal sem býr hér á landi. 16. apríl 2015 14:30 Spennandi matargerð frá suður-ameríku í þætti Völu Matt Vala Matt heldur áfram að heimsækja sannkallaða sælkera í Reykjavík og í síðasta þætti sínum heimsótti hún suður-amerískt eldhús. Ceviche með löngu, bragðmikil chili sósa og nautakjötsréttur voru réttir kvöldsins að þessu sinni. 27. maí 2015 17:42 Coq au Vin kjúklingapottréttur Í síðasta þætti Sælkeraheimsreisu Völu Matt heimsótti hún hina frönsku Dominique og fræddist um ljúffenga matargerð frá heimalandi hennar. Hún útbjó klassískan Coq au vin kjúklingapottrétt sem allir geta leikið eftir og bragðast dásamlega. 22. apríl 2015 10:00 Vala Matt kynnist taílenskri matargerð Uppskrift að ljúffengum vefjum með grænmeti og bragðmiklu karrímauki. Úr síðasta þætti Sælkeraheimsreisunnar þar sem Vala Matt fékk að kynnast matargerð frá Tælandi og heimsótti þær Warapon Chanse og Patcharee Raknarong. 11. maí 2015 22:02 Einfalt og gott sushi Vala Matt fékk að kynnast japanskri matargerð í síðasta þætti Sælkeraheimsreisunnar sem sýndir eru á þriðjudagskvöldum á Stöð 2. Sushi er sennilega eitt það fyrsta sem fólki dettur í hug þegar minnst er á japanskan mat og í þættinum fékk Vala uppskrift af mjög einföldum sushirétt sem tilvalið er að bera fram í sumar. 29. apríl 2015 10:20 Vala Matt heimsækir pólskt eldhús í Reykjavík Í síðasta þætti kynntist Vala Matt pólskri matarmenningu. Kartöflubollur með svínakjöti og ljúffeng ostakaka með súkkulaðisósu. 20. maí 2015 13:23 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Vala Matt heimsækir íranskt eldhúsÍ lokaþætti Sælkeraheimsreisu Völu Matt í Reykjavík heimsótti hún arkitektinn Ali sem kynnti henni fyrir persneskri matargerð sem er bæði litrík og bragðmikil. Hér eru uppskriftir úr þættinum. Kjúklinga- og eggaldinréttir sem allir ættu að geta leikið eftir.KHORESHT BADEMJAN6 eggaldin250 g olía1,5 kg kjúklingalæri2 laukur1 dós tómatpúrra3 dósir niðursoðnir tómatar2 tsk túrmerik2 msk salt1 msk pipar5 – 6 þurrkuð persnesk límóna1/2 tsk saffranAðferð: Hitið olíu, steikið laukinn og kjúklinginn í nokkrar mínútur. Bætið tveimur dósum af niðursoðnum tómötum, tómatpúrru og túrmerik út í pottinn og kryddið til með salti og pipar. Sjóðið í þrjátíu mínútur. Soðið í 30 mínútur. Bætið því næst þriðju dósinni af niðursoðnum tómötum og límónunni út í. Eggaldin eru skorin í sneiðar. Salt sett á sneiðarnar í 10-15 mínútur til að gera þau sætari og fá vatnið úr þeim með því að þerra þau. Olía sett í ofnfast fat og eggaldin sneiðunum raðað í botninn og þau sett í ofninn og grilluð. Síðan eru eggaldinsneiðarnar settar í botn á ofnfati og kjúklingakássan sett yfir og aftur eggaldin sett yfir og svo meira af kássunni og svo að lokum eggaldinsneiðar ofan á. Saffranvökvinn sem var í hrísgrjónunum er settur yfir efsta lagið af eggaldinunum, svona þrjár teskeiðar. Fatið sett inní ofn í 45 mínútur við mjög lágan hita.HRÍSGRJÓN1 kg. basmati hrísgrjón5 msk. olía til steikingar2 msk. salt1 stór kartafla niðurskorin1/2 tsk. saffranAðferð:Skerið kartöfluna í sneiðar og steikið upp úr olíu í smá stund. Hrísgrjónin hafa verið soðin til hálfs í tíu mínútur og síðan sett í sigti og vatninu hellt yfir þau. Síðan eru grjónin sett út í pottinn ofan á kartöflurnar. Grjónin eru sett upp eins og fjall í pottinum. Hitinn er lækkaður undir pottinum. Svo er saffran sett í vatnsglas og glasið sett í miðjuna á grjónunum í pottinum. Leyft að malla í einn og hálfan klukkutíma við mjög lágan hita. Viskustykki er sett utanum lokið á pottinum og sett á pottinn. KOOKOO BADEMJAN4 eggaldin200 g olía til steikingar3 egg1 laukursalt og pipar eftir smekkAðferð: Eggaldin sett í blandara eða matvinnsluvél. Laukurinn steiktur og settur út í blandara/matvinnsluvél. Eggin eru sett út í og kryddið með salti og pipar. Allt maukað saman. Tvær teskeiðar af saffran vökvanum. Allt sett í ofnfast fat sem búið er að smyrja með olíu og sett í ofninn. Jógúrtsósa500 g grískt jógúrt2 hvítlauksgeirarFersk myntublöð1/4 agúrkaSalt og pipar eftir smekkAðferð: Setjið hreina jógúrt í skál og skerið agúrku niður í litla bita og blandið saman við ásamt hvítlauk, myntu, salti, pipar og örlitlu vatni. Blandið vel saman og berið fram.
Kjúklingur Uppskriftir Vala Matt Tengdar fréttir Uppskriftir úr Sælkeraheimsreisunni Vala Matt fór nýlega af stað með nýja þáttaröð á Stöð 2, Sælkeraheimsreisuna. Þar heimsækir hún fólk hvaðanæfa að úr heiminum og eldar með þeim dýrindis máltíðir. Í síðasta þætti heimsótti hún fjölskyldu frá Nepal sem býr hér á landi. 16. apríl 2015 14:30 Spennandi matargerð frá suður-ameríku í þætti Völu Matt Vala Matt heldur áfram að heimsækja sannkallaða sælkera í Reykjavík og í síðasta þætti sínum heimsótti hún suður-amerískt eldhús. Ceviche með löngu, bragðmikil chili sósa og nautakjötsréttur voru réttir kvöldsins að þessu sinni. 27. maí 2015 17:42 Coq au Vin kjúklingapottréttur Í síðasta þætti Sælkeraheimsreisu Völu Matt heimsótti hún hina frönsku Dominique og fræddist um ljúffenga matargerð frá heimalandi hennar. Hún útbjó klassískan Coq au vin kjúklingapottrétt sem allir geta leikið eftir og bragðast dásamlega. 22. apríl 2015 10:00 Vala Matt kynnist taílenskri matargerð Uppskrift að ljúffengum vefjum með grænmeti og bragðmiklu karrímauki. Úr síðasta þætti Sælkeraheimsreisunnar þar sem Vala Matt fékk að kynnast matargerð frá Tælandi og heimsótti þær Warapon Chanse og Patcharee Raknarong. 11. maí 2015 22:02 Einfalt og gott sushi Vala Matt fékk að kynnast japanskri matargerð í síðasta þætti Sælkeraheimsreisunnar sem sýndir eru á þriðjudagskvöldum á Stöð 2. Sushi er sennilega eitt það fyrsta sem fólki dettur í hug þegar minnst er á japanskan mat og í þættinum fékk Vala uppskrift af mjög einföldum sushirétt sem tilvalið er að bera fram í sumar. 29. apríl 2015 10:20 Vala Matt heimsækir pólskt eldhús í Reykjavík Í síðasta þætti kynntist Vala Matt pólskri matarmenningu. Kartöflubollur með svínakjöti og ljúffeng ostakaka með súkkulaðisósu. 20. maí 2015 13:23 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Uppskriftir úr Sælkeraheimsreisunni Vala Matt fór nýlega af stað með nýja þáttaröð á Stöð 2, Sælkeraheimsreisuna. Þar heimsækir hún fólk hvaðanæfa að úr heiminum og eldar með þeim dýrindis máltíðir. Í síðasta þætti heimsótti hún fjölskyldu frá Nepal sem býr hér á landi. 16. apríl 2015 14:30
Spennandi matargerð frá suður-ameríku í þætti Völu Matt Vala Matt heldur áfram að heimsækja sannkallaða sælkera í Reykjavík og í síðasta þætti sínum heimsótti hún suður-amerískt eldhús. Ceviche með löngu, bragðmikil chili sósa og nautakjötsréttur voru réttir kvöldsins að þessu sinni. 27. maí 2015 17:42
Coq au Vin kjúklingapottréttur Í síðasta þætti Sælkeraheimsreisu Völu Matt heimsótti hún hina frönsku Dominique og fræddist um ljúffenga matargerð frá heimalandi hennar. Hún útbjó klassískan Coq au vin kjúklingapottrétt sem allir geta leikið eftir og bragðast dásamlega. 22. apríl 2015 10:00
Vala Matt kynnist taílenskri matargerð Uppskrift að ljúffengum vefjum með grænmeti og bragðmiklu karrímauki. Úr síðasta þætti Sælkeraheimsreisunnar þar sem Vala Matt fékk að kynnast matargerð frá Tælandi og heimsótti þær Warapon Chanse og Patcharee Raknarong. 11. maí 2015 22:02
Einfalt og gott sushi Vala Matt fékk að kynnast japanskri matargerð í síðasta þætti Sælkeraheimsreisunnar sem sýndir eru á þriðjudagskvöldum á Stöð 2. Sushi er sennilega eitt það fyrsta sem fólki dettur í hug þegar minnst er á japanskan mat og í þættinum fékk Vala uppskrift af mjög einföldum sushirétt sem tilvalið er að bera fram í sumar. 29. apríl 2015 10:20
Vala Matt heimsækir pólskt eldhús í Reykjavík Í síðasta þætti kynntist Vala Matt pólskri matarmenningu. Kartöflubollur með svínakjöti og ljúffeng ostakaka með súkkulaðisósu. 20. maí 2015 13:23