Fara mjúkum höndum um rokkið Emilíana Torrini er í hópi söngkvenna sem flytja lög rokkhljómsveitarinnar Queens of the Stone Age á nýrri ábreiðuplötu. Tónlist 11. júlí 2013 09:54
Samaris heldur útgáfutónleika Samaris heldur útgáfutónleika á Volta á fimmtudag til að fagna samnefndri plötu sinni. Platan, sem inniheldur meðal annars stuttskífurnar Hljóma þú og Stofnar falla, er gefin út af 12 Tónum á Íslandi en af One Little Indian annars staðar í heiminum. Tónlist 9. júlí 2013 11:00
Halda minningu vinar á lofti með tónleikum Hljómsveitin Skátar heiðrar minningu Björns Kolbeinssonar með tónleikum á Faktorý í kvöld. Engin erfisdrykkja, heldur falleg stund, segir Benedikt Reynisson. Tónlist 5. júlí 2013 07:00
Millilending fyrir næstu plötur Tónlistamaðurinn Ummi Guðjónsson hefur sent frá sér sína aðra sólóplötu, Stundum er minna meira. Tónlist 4. júlí 2013 09:00
Samstarfið með Friðriki Dór gekk vel Gunnar Hjálmarsson gefur út barnaplötuna Alheimurinn! Fyrsta lagið fer í spilun í dag og heitir Glaðasti hundur í heimi. Tónlist 4. júlí 2013 08:30
(R)appari snýr aftur Rapparinn vinsæli Jay-Z gefur út sína tólftu hljóðversplötu, Magna Carta Holy Grail í dag á appi fyrir notendur Samsung-snjallsíma. Aðrir þurfa að bíða lengur. Tónlist 3. júlí 2013 23:00
Frank Ocean frumflutti þrjú lög Bandaríski tónlistarmaðurinn Frank Ocean sem væntanlegur til landsins eftir tæplega tvær vikur hélt tónleika í München í Þýskalandi fyrir örfáum dögum. Tónleikagestir fengu heldur betur það sem þeir borguðu fyrir og gott betur. Tónlist 2. júlí 2013 20:00
Samaris hluti af norrænni byltingu Hljómsveitin Samaris er á lista breska tónlistartímaritsins Thelineofbestfit.com yfir þær hljómsveitir eða tónlistarmenn sem eru leiðandi öfl í hinni svokölluðu norrænu byltingu með konum í fararbroddi. Tónlist 2. júlí 2013 10:00
Leiðindi á Íslandi leiða til góðrar tónlistar Árni Hjörvar Árnason, bassaleikari ensku rokksveitarinnar The Vaccines, skrifar um reynslu sína af íslensku tónlistarlífi í dálk tímaritsins Clash, "Write On“. Tónlist 1. júlí 2013 20:00
Gæða gítarleikur hjá Jeff Beck Jeff Beck spilaði í Háskólabíói á fimmtudagskvöld. Margir voru spenntir að sjá gítarhetjuna uppi á sviði. Tónlist 29. júní 2013 08:00
Lífið snýst eiginlega allt um tónlist Tónlistarhátíðin All Tomorrow´'s Parties hófst í Keflavík í gærkvöldi og heldur áfram í kvöld. Tómas Young, skipuleggjandi hátíðarinnar, er algjörlega í essinu sínu. Hann hefur aldrei langað til að starfa við annað en tónlist. Tónlist 29. júní 2013 07:00
Kaleo frumsýnir myndband við Vor í Vaglaskógi í kvöld Hljómsveitin Kaleo úr Mosfellsbæ frumsýnir nýtt tónlistarmyndband í kvöld við útgáfu hennar af hinu sígilda íslenska dægurlagi, Vor í Vaglaskógi. Tónlist 28. júní 2013 11:00
Fimmtíu til Íslands með Frank Ocean Hátt í fimmtíu manna hópur fylgir bandaríska tónlistarmanninum Frank Ocean til Íslands en hann kemur fram í Laugardalshöllinni 16. júlí. Tónlist 28. júní 2013 09:30
Botnleðja bætist við dagskrá ATP Hljómsveitin Botnleðja hefur bæst við þann hóp listamanna sem kemur fram á hátíðinni All Tomorrow's Parties Iceland á Ásbrú nú um helgina. Tónlist 27. júní 2013 15:31
Eurovision-stjörnur keppa um vinsældir Tvær ungar norrænar söngkonur keppa um hylli landsmanna þessa dagana með lögum sem þær sungu í Eurovision-keppninni. Tónlist 27. júní 2013 12:00
Retro Stefson fær góða dóma í Þýskalandi Hljómsveitin Retro Stefson fær góða dóma fyrir tónleika sína í þýsku borginni Köln í síðustu viku. Tónlist 27. júní 2013 11:00
Jay-Z notar textabrot úr lögum R.E.M. og Nirvana Jay-Z ætlar að nota textabrot úr lagi R.E.M., Losing My Religion, á væntanlegri plötu sinni Magna Carta Holy Grail. Textinn verður notaður í laginu Heaven en Losing My Religion kom út árið 1991. Tónlist 27. júní 2013 10:30
Heiður að spila með Botnleðju "Þetta er náttúrulega frábær heiður,“ segir Helgi Rúnar Gunnarsson, gítarleikari og söngvari Benny Crespo"s Gang. Hann spilar sem gestur með Botnleðju á útgáfutónleikum rokkaranna í Austurbæ í kvöld. Tónlist 27. júní 2013 10:00
Rapparar takast á í dómssal Will.i.am vill ekki að Pharrell Williams nefni fatamerki sitt i am Other. Tónlist 26. júní 2013 17:02
Súrrealískt að spila með Sinfó "Þetta er hálfsúrrealískt en þetta leggst gríðarlega vel í okkur alla,“ segir Snæbjörn Ragnarsson, bassaleikari Skálmaldar. Rokkararnir spila í fyrsta sinn með Sinfóníuhljómsveit Íslands á tónleikum í Eldborg 29. nóvember. Tónlist 26. júní 2013 09:00
Áhöfnin á Húna með sextán tónleika Húni II siglir í kringum landið í júlí og Áhöfnin ætlar að rokka í hverri höfn. Áhöfnin er hljómsveit skipuð tónlistarmönnunum Jónasi Sigurðssyni, Láru Rúnarsdóttur, Mugison, Ómari Guðjónssyni, Guðna Finnssyni og Arnari Gíslasyni. Tónlist 24. júní 2013 08:45
Myndband við Bergmálið Önnur breiðskífa Umma Guðjónssonar lítur dagsins ljós á næstu vikum og í tilefni af því hefur hann gefið út myndband við fyrsta smáskífulag plötunnar, Bergmálið. Tónlist 22. júní 2013 14:00
Útitónleikar á KEX Hostel í dag Hljómsveitirnar Mono Town, Leaves og Tilbury spila í Vitagarðinum í dag. Tónleikarnir eru þeir fyrstu í nýrri tónleikaröð sem nefnist Vitinn. Tónlist 22. júní 2013 13:09
Nýtt myndband frá Prins Póló Hljómsveitin Prins Póló var að frumsýna myndband við sumarsmellinn "Bragðarefir“ í dag Tónlist 21. júní 2013 17:08
Kött Grá Pjé toppaði á þrítugsafmælinu Akureyski rapparinn nær nýjum hæðum með sumarslagaranum Aheybaró. Tónlist 21. júní 2013 13:00
Gítarinn getur búið til frábærar melódíur Einn þekktasti rokkgítarleikari sögunnar, Jeff Beck, spilar í Vodafonehöllinni fimmtudaginn 27. júní. Tónlist 21. júní 2013 11:00
Tónleikar í fallegu umhverfi Hljómsveitin Pascal Pinon er á leiðinni í tónleikaferð um landið í næstu viku ásamt þriggja manna blásaratríói. Tónlist 21. júní 2013 10:00
XXX Rottweiler koma saman á Faktorý XXX Rottweiler halda tónleika á morgun, föstudaginn 21. júní á Faktorý. Tónleikarnir hefjast klukkan 23, en mikil eftirvænting ríkir meðal hljómsveitarmeðlima að spila á Faktorý. Tónlist 20. júní 2013 20:15
Upphrópun frá Ultra Mega Önnur plata hljómsveitarinnar Ultra Mega Technobandið Stefán nefnist ! og er væntanleg seinna í sumar. Fyrsta smáskífulagið heitir My Heart. Tónlist 20. júní 2013 11:00
Nemi í naumhyggju Sjötta sólóplata rapparans Kanye West, Yeezus, kom út núna á þriðjudaginn á vegum útgáfunnar Def Jam Recordings og hafa viðbrögð gagnrýnenda verið sérlega góð. Tónlist 20. júní 2013 10:00