Frumsýnt á Vísi: Nýtt myndband frá Eurovision-parinu Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 10. júní 2014 13:00 Vísir frumsýnir nýtt myndband frá Eurovision-parinu Siggu Eyrúnu og Kalla Olgeirs við lagið Heima. Kalli samdi lagið en flutningur er í höndum parsins. „Ég var staddur á erfiðum stað í lífinu, að mér fannst, og samdi þetta lag til að hjálpa mér við að komast yfir erfiðasta hjallann. Enda er lagið fullt af von og bjartsýni. Ljós við enda ganganna,“ segir Kalli en þetta er fyrsti dúettinn sem hann syngur inn á plötu. Lagið verður að finna á plötu Siggu Eyrúnar, Vaki eða sef, sem kemur út seinna á þessu ári. „Þegar Friðrik Ómar var að safna lögum á plötu kom hann til mín til Svíþjóðar, þar sem ég bjó þá, að hlusta á demóin mín og þegar hann heyrði þetta þá fannst honum þetta tilvalið sem dúett. Mér fannst liggja beinast við að Sigga myndi syngja þetta með mér.“ Myndbandið er unnið af Karli Olgeirssyni og systursyni hans, Daníel Frey Gunnarssyni og er tekið upp í fallegum bakgarði í Vesturbænum í lok maí. Eurovision Tengdar fréttir Stjörnurnar kenna Eurovision-dansinn Auðveld spor sem allir geta lært. 22. janúar 2014 16:00 Syngur Eurovision-slagara á ótal tungumálum Sigga Eyrún slær í gegn á vefsíðunni Esc Norge. 24. janúar 2014 20:30 Komu Kringlugestum rækilega á óvart Eurovision-keppendur buðu upp á "flash mob" í verslunarmiðstöðinni. 15. febrúar 2014 10:15 Páll Óskar og Selma Björns leggja Eurovision-lagi lið Söngkonan Sigríður Eyrún Friðriksdóttir og lagahöfundurinn Karl Olgeirsson fara ótroðnar slóðir við að kynna lagið sitt Lífið kviknar á ný. 17. janúar 2014 15:31 Stemning í herbúðum Siggu Eyrúnar Lagið hennar Lífið kviknar á ný keppir til úrslita næsta laugardagskvöld. 9. febrúar 2014 16:00 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Vísir frumsýnir nýtt myndband frá Eurovision-parinu Siggu Eyrúnu og Kalla Olgeirs við lagið Heima. Kalli samdi lagið en flutningur er í höndum parsins. „Ég var staddur á erfiðum stað í lífinu, að mér fannst, og samdi þetta lag til að hjálpa mér við að komast yfir erfiðasta hjallann. Enda er lagið fullt af von og bjartsýni. Ljós við enda ganganna,“ segir Kalli en þetta er fyrsti dúettinn sem hann syngur inn á plötu. Lagið verður að finna á plötu Siggu Eyrúnar, Vaki eða sef, sem kemur út seinna á þessu ári. „Þegar Friðrik Ómar var að safna lögum á plötu kom hann til mín til Svíþjóðar, þar sem ég bjó þá, að hlusta á demóin mín og þegar hann heyrði þetta þá fannst honum þetta tilvalið sem dúett. Mér fannst liggja beinast við að Sigga myndi syngja þetta með mér.“ Myndbandið er unnið af Karli Olgeirssyni og systursyni hans, Daníel Frey Gunnarssyni og er tekið upp í fallegum bakgarði í Vesturbænum í lok maí.
Eurovision Tengdar fréttir Stjörnurnar kenna Eurovision-dansinn Auðveld spor sem allir geta lært. 22. janúar 2014 16:00 Syngur Eurovision-slagara á ótal tungumálum Sigga Eyrún slær í gegn á vefsíðunni Esc Norge. 24. janúar 2014 20:30 Komu Kringlugestum rækilega á óvart Eurovision-keppendur buðu upp á "flash mob" í verslunarmiðstöðinni. 15. febrúar 2014 10:15 Páll Óskar og Selma Björns leggja Eurovision-lagi lið Söngkonan Sigríður Eyrún Friðriksdóttir og lagahöfundurinn Karl Olgeirsson fara ótroðnar slóðir við að kynna lagið sitt Lífið kviknar á ný. 17. janúar 2014 15:31 Stemning í herbúðum Siggu Eyrúnar Lagið hennar Lífið kviknar á ný keppir til úrslita næsta laugardagskvöld. 9. febrúar 2014 16:00 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Syngur Eurovision-slagara á ótal tungumálum Sigga Eyrún slær í gegn á vefsíðunni Esc Norge. 24. janúar 2014 20:30
Komu Kringlugestum rækilega á óvart Eurovision-keppendur buðu upp á "flash mob" í verslunarmiðstöðinni. 15. febrúar 2014 10:15
Páll Óskar og Selma Björns leggja Eurovision-lagi lið Söngkonan Sigríður Eyrún Friðriksdóttir og lagahöfundurinn Karl Olgeirsson fara ótroðnar slóðir við að kynna lagið sitt Lífið kviknar á ný. 17. janúar 2014 15:31
Stemning í herbúðum Siggu Eyrúnar Lagið hennar Lífið kviknar á ný keppir til úrslita næsta laugardagskvöld. 9. febrúar 2014 16:00
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“